Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2020, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 30.04.2020, Blaðsíða 2
 FINNDU OKKUR Á FACEBOOK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA S U Ð U R N E S - R E Y K J A V Í K 845 0900 FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM HREINSUM RIMLAGARDÍNUR OG MYRKVUNARGARDÍNUR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ALLTHREINT.IS Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222, hilmar@vf.is Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is Útlit og umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson Hilmar Bragi Bárðarson Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Líklegt þykir að atvinnuleysi geti náð 30% eftir hópuppsagnir í vikunni frá Icelandair, Isavia og Fríhöfninni. Kjartan Már Kjartansson, bæjar- stjóri, segir málið gríðarlega alvarlegt. Í frumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni vegna aðgerða fyrir sveitarstjórnar- stigið er gert ráð fyrir 250 milljónum króna í sérstakan stuðning við Suðurnes til að fylgja eftir aðgerðaáætlun ráðherraskipaðrar nefndar um málefni svæðisins. Efnahagsástand á Suður- nesjum krefst sérstakra úrræða en atvinnuleysi þar stefnir í 24% í apríl. Fyrirhuguð úrræði eru m.a. aukin þjónusta við erlenda íbúa, efling Reykjanes Geopark og stofnun þverfaglegs teymis á sviði félags-, heilbrigðis- og mennta- mála. Kjartan Már ræddi stöðuna við Sjónvarp Víkurfrétta. Sjá viðtalið hér til hliðar. Atvinnuleysi í 30% Engar sumarráðningar verða í framlínustörfum hjá Isavia í ár vegna áhrifa COVID-19. Það kemur til viðbótar við þær aðgerðir sem gripið var til í lok mars þegar 101 starfsmanni félagsins var sagt upp störfum vegna áhrifa kórón- uveirunnar og 37 til viðbótar boðið áframhaldandi starf í lægra starfs- hlutfalli. Ekki eru fyrirhugaðar frekari aðgerðir hjá móðurfélagi Isavia og dótturfélögunum Isavia ANS og Isaiva Innanlands að svo stöddu, segir í tilkynningu frá Isavia. Í vikunni tilkynnt að 30 starfs- mönnum hjá Fríhöfninni, dóttur- félagi Isavia, hefði verið sagt upp störfum vegna áhrifa COVID-19. Því til viðbótar verður rúmlega 100 starfsmönnum boðið áframhald- andi starf en í lægra starfshlutfalli. Áður en gripið var til aðgerðanna í dag störfuðu 169 manns hjá Frí- höfninni. Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, segir að óvissan um fram- haldið í flugtengdum rekstri sé enn afar mikil. „Við erum í þeirri stöðu fjárhagslega að geta enn sem komið er leyft okkur að horfa til haustsins en ekki einungis til næstu vikna eða örfárra mánaða.“ Engar sumarráðningar hjá Isavia og uppsagnir hjá Fríhöfninni – Hundruð Suðurnesja­ manna sagt upp hjá Ice­ landair og Fríhöfninni Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta FIMMTUDAG KL. 20:30 HRINGBRAUT OG VF.IS 2 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.