Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2020, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2020, Blaðsíða 44
Iðnaður er unaður 17. janúar 2020KYNNINGARBLAÐ TÖLVULISTINN: Nokkrir gullmolar á útsölu Tölvulistans Nú er útsalan í Tölvulistanum í fullum gangi, en þar er allt að 50% afsláttur af yfir 1000 tölvuvörum. Frábær tilboð á fartölvum, skjám, netbúnaði, prenturum og leikjavörum, svo fátt eitt sé nefnt. Hér höfum við hjá Tölvulistanum tekið saman helstu gullmola útsölunnar. Fyrst má nefna Rapoo 9300M lyklaborðið og músina (RAP-9300M) sem er á 30% afslætti á aðeins 6.997 kr! Settið er fjöltengjanlegt, þráðlaust og með íslensku stafasetti. Já, lyklaborðið og músin geta tengst fleiri en einu tæki í einu og auðvelt er að skipta á milli tækja. Þetta er því einstaklega hentugt fyrir aðila sem þurfa að vinna á fleiri en einu tæki. Ef þú ert í prentarahugleiðingum þá mælum við með EcoTank ET- 2750 (EPS-ET2750), sem er fjölnota prentari frá Epson með einstaklega lágan rekstrarkostnað. EcoTank býður upp á þráðlausa prentun og kemur með bleki sem dugir í allt að 2 ár – og áfylling kostar aðeins brot af verði annarra blekhylkja miðað við magn. Frábær lausn fyrir heimili sem vilja draga úr prentkostnaði. Epson EcoTank ET-2750 er á 20% afslætti á útsölunni, en kostar nú 39.996 kr. í stað 49.995 kr. Ef þú ert að leita eftir öflugri fartölvu, þá er VivoBook 15 (ASU- X512FABQ161R) fyrir þig. Hún er útbúin 8. kynslóðar Intel i7 örgjörva og 8GB DDR4 minni og er því fullkomin fyrir fólk sem vinnur í mörgum verkefnum í einu eða við vinnslu flóknari verkefna á borð við myndvinnslu eða aðra margmiðlunarvinnslu. Þessi tölva inniheldur einnig ASUS SonicMaster hljóðtækni, en þessi tækni skerpir hljóðið, síar frá suð og tryggir virkilega tæran hljóm. Þessi er á 25% afslætti, en hún kostar aðeins 134.996 kr. á útsölunni! Við mælum einnig með Philips E Line tölvuskjánum (PHS-275E1S), en þetta er 27 tommu skjár með þriggja hliða rammalausri hönnun og QHD upplausn (2560×1440) sem skilar sér í allt að 43% meira vinnuplássi en skjáir í FullHD (1920×1080). Skjárinn sýnir 104% af sRGB litasviði, sem tryggir að þú sjáir efnið eins og það var hannað hvað varðar vörur, vefsíðuhönnun o.fl. Skjárinn er á 20% afslætti á útsölunni og kostar nú 31.996 kr. í stað 39.995 kr. Alvöru leikjaspilurum bendum við á Acer Nitro 5 leikjafartölvuna (ACE- NHQ59ED08E), en hún uppfyllir allar helstu kröfur leikjaspilarans. NVIDIA GeForce GTX 1650 skjákort og öflugur Intel i5 örgjörvi tryggja mjúka og háhraða spilun. Acer TrueHarmony hátalarar gera upplifunina enn raunverulegri og Full-HD skjár með IPS-tækni skerpir á litum og gæðum, jafnvel þegar horft er frá hlið. Að auki gefa Acer NitroSense og CoolBoost-tæknin notandanum enn meiri stjórn á búnaðinum og sjá til þess að kæla vélina og tryggja hámarksafköst. Á útsölunni er þessi fartölva á 20% afslætti og kostar nú 159.996 kr. en fullt verð er 199.995 kr. Í verslunum og netverslun Tölvulistans, tl.is, má finna fjölda fleiri tilboða á fartölvum og öðrum vörum. Það finna allir eitthvað við sitt hæfi á frábæru verði. Ef þú ert í einhverjum vafa getur þú kíkt við í næstu verslun Tölvulistans eða sent tölvupóst á sala@tl.is til að fá frekari ráðgjöf. Rapoo 9300M lyklaborð og mús. VivoBook 15 X512FA frá Asus Philips E Line tölvuskjár. Acer Nitro 5 leikjafartölva.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.