Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2020, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2020, Blaðsíða 10
10 17. janúar 2020FRÉTTIR H allgrímur Ólafsson leikari hefur komið víða við en hann fer með eitt af aðalhlutverkunum í kvik- myndinni Gullregn sem frumsýnd var fyrr í mánuðinum. Þar túlkar hann meðvirka mömmudrenginn Unnar og seg- ist ekki hafa þurft að leita lengi til að finna sinn hlut í karakternum þar sem textinn sé að mestu leyti sprottinn frá honum sjálf- um. Hallgrímur er ekki einn af þeim sem vissi alltaf að hann ætlaði að verða leikari. Hann flosnaði snemma upp úr skóla og sótti sjóinn ásamt föður sínum sem stýrði útgerð í sjávarplássinu þar sem hann er alinn upp. „Æsan var á Akranesi, en ég er svona týpískur úti á landi-gaur,“ segir Hallgrím- ur þegar blaðakona hittir hann heim einn hrákaldan morgun í janúar. Nær óhjá- kvæmilega fljótt minnist Hallgrímur á draum sinn að flytja suður um höf, þó ekki væri nema í um eitt ár og njóta bættari veð- urskilyrða. „Ég hata þetta veður. Það væri geggjað að prófa að búa úti í a.m.k. eitt ár og sjá hvernig það færi. Annars hef ég ver- ið rosalega heppinn með vinnu hér heima, verið á föstum samningi frá útskrift og alltaf spenntur yfir því hvað næstu verkefni fela í skauti sér.“ Og talandi um næstu verkefni því fyrr í vikunni hófust fyrstu æfingar á nýju verki sem frumsýnt verður innan skamms í Þjóð- leikhúsinu, Útsending í leikstjórn Guðjóns Davíðs Karlssonar. Hallgrímur segir æf- ingar fara vel af stað en um leið og þeim ljúki taki svo við æfingar á Kardimommu- bænum þar sem hann mun fara með hlut- verk eins þriggja ræningja sem flestir kann- ast við. „Það er mikill munur að leika fyrir börn og fullorðna, ég viðurkenni það. Sem foreldri finnst mér svo gaman þegar barna- sýningar virka líka fyrir fullorðna og þegar ég tek þátt í barnasýningum er ég alltaf með hugann við það að fullorðnir verði að geta skemmt sér líka.“ Elsti pabbinn í bekknum Sjálfur á Hallgrímur þrjú börn á aldrinum Íris Hauksdóttir iris@dv.is „Þegar þú ert með fleiri skópör en setningar veistu að þú ert með lítið hlutverk“ Skrítin standpínustemning um borð – Kvíðir hlutverkum sem sýna stórar tilfinningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.