Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1947, Qupperneq 14

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Qupperneq 14
.4 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Haukur, Dillard og Finnbjörn aö loknu 100 m. hlaupinu. Öskar og Hulse kasta mæðinni eftir 1500 m. hlaupið. Og í greininni sjálfri segir m. a.: „Það voru skemmtilegir drengir, sem koinu i heimsókn frá sögueyjunni. í gær ióku þeir ein fyrstu verðlaun, 3 önnur og 3 þriðju verðlaun....“ Þess skal getið hér, að verðlaunin á Bislet voru mjög glæsileg, nær eingöngu silfurbikarar mismunandi stórir. „í 1500 m. hlaupinu gerði maður ráð fyrir að keppnin stæði milli Sponb. og Hulse...en það var Islendingur með i spilinu, Óskar Jónsson, og með lion- um hafði aldrei verið reiknað.“ Og enn- fremur: „íslendingarnir Thorvaldsson og Clausen eru eins og kunnugt er báð- ir í Norðurlandaliðinu á móti Sviþjóð. Þess vegna er fylgst með þátttöku þeirra af enn meiri áhuga. Og menn urðu vissulega ekki fyrir vonbrigðum. Við höfum sjahlan séð betra „start“ en hjá Thorvaldsson í gær. Hann hljóp fyrstu 60 metrana alveg sérstaklega vel og um tima leit út fyrir að hann myndi sigra Guida U.S.A.“ „Perkins U. S. A. og íslendingurinn Jónsson menn dagsins,“ segir Várt land í fyrirsögn og „íslendingurinn Óskar Jónsson var „sensasjon“ í 1500 m.“ er aðalfyrirsögnin hjá „Verdens Gang“ og í greininni segir: „Ölluni til undrunar voru 1500 metrarnir unnir af íslend- ingnum Óskari Jónssyni á liinum glæsi- lega tíma 3:53,4. Sigurinn á hann fyrst og fremst að þakka því hve hann hljóp tæknilega rétt“.... „í 100 m. hlaupi barðist Peter Block við íslendingana Thorvaldsson og Clausen og varð að láta sér lynda síðasta sætið i fyrsta skipti á ævinni.“ „íslendingurinn Jóns- son vann Sponberg og Hidse í 1500 m. og hlaut 3:53,4,“ segir Sportsmand- en í fyrirsögn, og ennfremur í grein- inni: „Einmitt þegar við sáum sigur Sponbergs í 1500 m. kom fram íslend- ingur, sem við hreinskilningslega sagt höfðum alls ekki reiknað með. Hann náði fyrst Hulse og síðan Sponberg og sleil marksnúruna sem öruggur sigur- vegari. Þessi hái sporlétti Islendingur lét ekki mikið á sér bera fyrr en 300 m. voru eftir. Þá fór hann fram úr Per Andresen og byrjaði þaráttuna við Hulse og sigraði án þess að þeir gætu nokkuð við gert.“ „Guida varð annar á 100 m„ eins og vitað var, en svo kornu tveir ís- lendingar, sem báðir taka þátt í Noro- urlandamótinu og sýndu glöggt, að þeir eiga þar lieima. „í boðhlaupinu var Haukur Clau- sen með alveg sérstaklega sterkan endasprett. Síðustu 20 metrana hljóp Iiann þannig að sjaldgæft er hjá nor- rænum sprettldaupara.“ Þetta er aðeins hluti af öllum blaða- ummælunum um íslendingana i Osló, en hér verður ekki rúm fyrir meira, Siðari dag Osló-leikanna á Bislet 28. ágúst, kepptu íslendingarnir í 800 m. hlaupi, kúluvarpi og spjótkasti. Pétur Einarsson hljóp i B-riðli í 800 m. og náði ágætum árangri. Hann varð 3. á 2:00,6 mín, sem er 4. bezti timi, sem íslendingur hefir náð í þessu hlaupi. Pétur hljóp heldur of hratt í byrjun, og hefoi liann eflaust náð betri tíma, ef hann hefði hlaupið tæknilega rétt. Sig- urður Sigurðsson varð 4. í kúluvarpi með 13,65 m. Fyrstur varð Fortune Gordien U. S. A., með 15,51, en hann er nú álitinn bezti kringlukastari heimsins. Jóel Sigurðsson varð annar í spjótkasti með 58,94. I.engsta kast Jóels var um 62 m„ eu það var því miður ógilt. í 200 m. hlaupi varð Haukur 2. á eftir Guida U. S. A. Hauk- ur fékk 22,2, en Guida 21,7 sek. Finn- björn varð 3. á 22,5 og svo komu Norð- mennirnir. Þar sem við ÍB-ingarnir áttum að keppa á Stockhoims-Stadion daginn eftir eða 29. ágúst, urðum við að fara með næturlestinni frá Osló. Svo naum- ur var timinn, að eftir 200 m. hlaupið urðu þeir Haukur og Finnbjörn að hlaupa lafmóðir beint í Inlinn, sem flutti okkur á járnbrautarstöðina, og höfðu þeir ekki tíma til að klæða sig í æfingabúningana. Noromönnunum þótti þvi kynlegt að sjá þá hálfstríp- aða koma út úr bílnum á stöðiuni. Dvölin í Noregi er okkur ógleyman- L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.