Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1947, Qupperneq 24

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Qupperneq 24
14 IÞRÓTTABLAÐIÐ Siguröur Jónsson, KR, fyrsti Islend- ingurinn, sem Tcemst í úrslit í álþjóöa- sundmóti. synti í kafi. 7. maðurinn í úrslitunum ógilti sund sitt. Eg hefi nú drepið á það markverð- asta, sem gerðist á mótinu, en skal að lokum aðeins iítillega minnast á heimferðina. Þriðjudaginn 16. september fórum við frá Monte Carlo áleiðis til Parísar með járnbraut. Liggur leiðin meðfram Riveraströndinni til Marseille. Gat þar að líta marga einkabústaði milljóna- // Islendingar úti í MiÖjarðarhafi. mæringa frá ýmsum löndum. Virtist fólk vera að baða sig með fram allri ströndinni og njóta hins eilífa sum- ars þar suður frá. Við komum til Parísar daginn eftir, 17. sept. og fengum inni i sama gisti- húsinu og við dvöldum á fyrir rúmri viku á suðurleið. Erlingur sagði, að nú skyldum við hafa braðann á, því að nú ættum við að skoða París. Þessu kalli var ræki- lega hlýtt, því eftir 15 min. höfðum við skipt um föt og vorum mættir i forsal gistihússins, tilbúnir að leggja í gönguferð um borgina, því margt nýstárlegt bar þar fyrir augu okkar, sem aldir erum upp á hjara veraldar. Við fórum m. a. upp i Eiffelturninn og sáum svo að segja yfir alla borg- ina, skoðuðum aðalsafnhúsið og skauta- höll, sem okkur þótti sérstaklega mik- ið til koma. Dagurinn var því fljótur að líða. 18. sept. höfðum við pantað flugfar til Prestvick enda var farareyririnn á þrotum, en í París hefir maður lítið gaman af að dveljast peningalaus. Rétt fyrir hádegið, þegar við ætluðum að leggja af stað til flugvallarins, kom í ljós að einn okkar átti afmæli. Er- lingur ákvað þá, að við skryppum inn veitingahús og fengjum okkur fína máltíð í tilefni dagsins, og fóru siðustu frankarnir í það. KI. 4 síðdegis lögðum við af stað frá flugvellinum í Paris og vorum komnir til Prestwick eftir tvær klukkustund- ir. Þar urðum við að bíða i þrjá daga eftir flugfari heim. Þótt kaRt væri í veðri og dimmviðri, þegar upp undir land kom leið okkur vel á ieiðinni með leiguflugvél Flugfélags íslands og lent- um á Reykjavíkurflugvelli heilu og höldnu eftir 17 daga útivist. Þar fögn- uðu komu okkar forseti ÍSÍ, Ben G. Waage, ásamt fríðu föruneyti og þökk- um við þær mótttökur. Enda þótt þessi för hafi ekki verið nein sigurför fyrir okkur, þá held ég þó að við höfum lært af henni, og að árangur hennar muni i framtíðinni geta komið i ljós og orðið íslenzkri sundment að gagni. En við náum aldrei langt í sund- iþróttinni, frekar en öðrum iþróttum nema æfihgaskilyrðin séu góð, og þau Viðbragöiö í 200 m. bringusundi. Sig- uröur KR-ingur sést fremst á myndinni. þurfa að batna frá því sem nú er. — Sundfélögin þurfa að fá meiri tíma til æfinga, og ekki einungis að kvöldinu, heldur einnig að deginum til, þegar æft er undir harða keppni. Að lokum vil ég þakka landsþjálfara okkar,, Jóni Pálssyni, þá miklu rækt sem hann lagði við æfingarnar, og far- arstjóranum, Erlingi Pálssyni, ágæta forsjá okkar. Uppi á Eiffelturninum í París.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.