Íþróttablaðið - 01.12.1947, Side 40
30
IÞRÓTTABLAÐIÐ
100 m. bringusund: 1. Birgir Þorgils-
son R. 1:26,4. 2. Sigurður Helgason í.
1:26,5.
50 m. frjáls aðferð (drengir): 1. Krist-
ján Þórisson, R. 40,5. 2. Ólafur Ásgeirs-
son Sk. 43,7.
100 m. bringusund (drengir): 1. Krist-
ján Þórisson, R, 1:34,0. 2. Ólafur Ás-
geirsson, Sk. 1:49,4.
50 m. frjáls aðferð (konur): 1. Sigrún
Þorgilsdóttir, R. 45,6. 2. Lóló Þórisdóttir,
R. 46,2 sek.
100 m. bringusund (konur): 1. Mar-
grét Sigvaldadóttir, í. 1:47,8. 2. Sigrún
Þórisdóttir, R. 1,48,0 mín.
3x50 m. þrísund: 1. A-sveit Reykdæla,
1:57,5. 2. sveit íslendings, 2:07,8.
4x50 m. boðsund (konur): 1. A-sveit
R. 3:25,7.
U. M. F. Reykdæla hlaut 22 stig í
keppni hjá fullorðnum og 9 stig í keppni
drengja. U. M. F. íslendingur hlaut 8
stig í keppni fullorðinna og U. M. F.
Skaliagrimur 4 stig í drengjakeppni.
Héraðsmót UMS Eyjafjarðar.
var haldið að Hrafnagili 28. og 29. júní.
Var lokið undanrásum fyrri daginn. —
Veður var gott á sunnudaginn, en rigndi
nokkuð er leið að kvöldi, svo að knatt-
spyrnu var sleppt. — Íþróttasvæðið var
slæmt og þvi engin von um góðan á-
rangur. Auk þess komu keppendur frá
erfiðri vorvinnu og Htið undir keppni
búnir. Undirhúningur og framkvæmd
var röskleg. Leikstjóri var Har. Sigurðs-
son íþróttakennari. Sigurvegarar urðu:
100 m. hlaup:
Halldór Jóhannesson U. M. F. „Atli“
12,4 sek.
400 m. hlaup:
Óskar Valdemarsson U. M. F. „Atli“
59,1 sek.
3000 m. hlaup:
Óskar Valdemarsson U. M. F. „Atli“
9:43,8 mín.
80 m hlaup kvenna.
1. Kristín Friðbjarnardóttir U. M. F.
„Æskan“, 11,8 sek.
2. Helga Þórsdóttir, U. M. F. „Þ. Sv.“
einnig 11,8 sek.
Hástökk:
Jón Árnason, U. M. F. „Árroðinn“,
1,55 m.
Langstökk:
Halldór Jóhannesson U. M. F. „Atli“
6,01 m.
Siguröur Finnsson, ÍBV. Adolf Öskarsson, ÍBV.
Ólafur Jónsson, UÍA.
Þrístökk:
Jón Árnason, U. M. F. „Árroðinn“,
12,42 m.
Kúluvarp:
Halldór Jóhannesson U. M. F. „Atli“
10,97 m.
Kringlukast:
Halldór Jóhannesson U. M. F. „Atli“
30,06 m.
100 m. sund, frjáls aðferð:
Óttar Björnsson, U. M. F. „Árroðinn“
1:31,8 mín.
50 m. sund kvenna, frjáls aðferð:
Ragna Björnsd. U. M. F. „Árroðinn“
49,0 sek.
Spjótkast:
Pálmi Pálmason U. M. F. Möðruv.
42,58 m.
Stig félaga:
1. U. M. F. „Atli“ 22 stig. 2. U.M. F.
„Árroðinn“ 19 stig. 3. U. M. F. „Þor-
steinn Svörfuður“ 11 stig. 4. U. M. F.
Möðruvallasóknar 7 stig. 5. U. M. F.
„Æskan“ 7 stig. 6. U.M.F. „Skíði“ 6 stig.
Halldór Jóhannesson U. M. F. „Atli“
var stighæstur einstakl. með 14 stig.
Héraðsmót Skarphéðins
var háð að Þjórsártúni 13. júlí. Kepp-
endur voru rúmlega 40 frá 12 félögum.
Beztu árangrar i einstökum greinum
urðu sem hér segir:
Hástökk:
Árni Guðmundsson (Samhyggð) 1.70.
Langstökk:
Skúli Gunnlaugsson (Hrunam.) 6,37.
Þrístökk:
Jóhannes Guðmundss. (Samh.) 12,87.
100 m. hlaup:
Friðrik Friðriksson (Self.) 12,1 sek.
3000 m. víðavangshlaup:
Sigurjón Guðjónsson (Hvöt) 13:14,0.
Kúluvarp:
Sigfús Sigurðsson (Self.) 13,58 m.
Kringlukast:
Sigurjón Ingason (Hvöt) 34,80 m.
1500 m. hlaup:
Eiríkur Þorgeirss. (Hrunam.) 5:10,0.
Spjótkast:
Gunnlaugur Ingason (Hvöt) 45,34 m.
80 m hlaup kvenna.
Sigrún Stefánsdóttir (Hvöt) 11,8 sek.
Glíma:
Rúnar Guðmundsson (Vöku).
í stangarstökki féll keppni niður
vegna þess að stöngin brotnaði.
Heildarúrslit mótsins urðu þau að U.
M. F. Selfoss vann mótið, hlaut 29 stig.
í þvi er innifalinn fyrri hluti mótsins
(sundkeppni), er fór fram í Hveragerði.
í vor. Næst að stigum varð U. M. F.
Laugdæla með 26 stig og þriðja U.M.F.
Hvöt rneð 25 stig.
Fjölmenni var á mótinu, þrátt fyrir
slæmt veður. Sigurður Greipsson sam-
bandsstjóri og séra Sigurður Einarsson
að Holti héldu ræður, en Lúðrasveitin
Svanur lék. Um miðjan daginn rigndi
svo mikið að hætta varð keppni á
tímabili.
Héraðsmót UMS Kjalarnesþings
á Hvalfjarðareyri 13. júlí.
Veðrið var slæmt og rigning allan
daginn. Fátt var því áhorfenda. Þátt-
fakendur í mótinu voru 14.
Beztu árangrar í einstökum greinum
urðu sem hér segir
100 m. hlaup:
Halldór Lárusson 11,9 sek.
400 m. hlaup:
Axel Jónsson 58,8 sek.