Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1947, Qupperneq 40

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Qupperneq 40
30 IÞRÓTTABLAÐIÐ 100 m. bringusund: 1. Birgir Þorgils- son R. 1:26,4. 2. Sigurður Helgason í. 1:26,5. 50 m. frjáls aðferð (drengir): 1. Krist- ján Þórisson, R. 40,5. 2. Ólafur Ásgeirs- son Sk. 43,7. 100 m. bringusund (drengir): 1. Krist- ján Þórisson, R, 1:34,0. 2. Ólafur Ás- geirsson, Sk. 1:49,4. 50 m. frjáls aðferð (konur): 1. Sigrún Þorgilsdóttir, R. 45,6. 2. Lóló Þórisdóttir, R. 46,2 sek. 100 m. bringusund (konur): 1. Mar- grét Sigvaldadóttir, í. 1:47,8. 2. Sigrún Þórisdóttir, R. 1,48,0 mín. 3x50 m. þrísund: 1. A-sveit Reykdæla, 1:57,5. 2. sveit íslendings, 2:07,8. 4x50 m. boðsund (konur): 1. A-sveit R. 3:25,7. U. M. F. Reykdæla hlaut 22 stig í keppni hjá fullorðnum og 9 stig í keppni drengja. U. M. F. íslendingur hlaut 8 stig í keppni fullorðinna og U. M. F. Skaliagrimur 4 stig í drengjakeppni. Héraðsmót UMS Eyjafjarðar. var haldið að Hrafnagili 28. og 29. júní. Var lokið undanrásum fyrri daginn. — Veður var gott á sunnudaginn, en rigndi nokkuð er leið að kvöldi, svo að knatt- spyrnu var sleppt. — Íþróttasvæðið var slæmt og þvi engin von um góðan á- rangur. Auk þess komu keppendur frá erfiðri vorvinnu og Htið undir keppni búnir. Undirhúningur og framkvæmd var röskleg. Leikstjóri var Har. Sigurðs- son íþróttakennari. Sigurvegarar urðu: 100 m. hlaup: Halldór Jóhannesson U. M. F. „Atli“ 12,4 sek. 400 m. hlaup: Óskar Valdemarsson U. M. F. „Atli“ 59,1 sek. 3000 m. hlaup: Óskar Valdemarsson U. M. F. „Atli“ 9:43,8 mín. 80 m hlaup kvenna. 1. Kristín Friðbjarnardóttir U. M. F. „Æskan“, 11,8 sek. 2. Helga Þórsdóttir, U. M. F. „Þ. Sv.“ einnig 11,8 sek. Hástökk: Jón Árnason, U. M. F. „Árroðinn“, 1,55 m. Langstökk: Halldór Jóhannesson U. M. F. „Atli“ 6,01 m. Siguröur Finnsson, ÍBV. Adolf Öskarsson, ÍBV. Ólafur Jónsson, UÍA. Þrístökk: Jón Árnason, U. M. F. „Árroðinn“, 12,42 m. Kúluvarp: Halldór Jóhannesson U. M. F. „Atli“ 10,97 m. Kringlukast: Halldór Jóhannesson U. M. F. „Atli“ 30,06 m. 100 m. sund, frjáls aðferð: Óttar Björnsson, U. M. F. „Árroðinn“ 1:31,8 mín. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Ragna Björnsd. U. M. F. „Árroðinn“ 49,0 sek. Spjótkast: Pálmi Pálmason U. M. F. Möðruv. 42,58 m. Stig félaga: 1. U. M. F. „Atli“ 22 stig. 2. U.M. F. „Árroðinn“ 19 stig. 3. U. M. F. „Þor- steinn Svörfuður“ 11 stig. 4. U. M. F. Möðruvallasóknar 7 stig. 5. U. M. F. „Æskan“ 7 stig. 6. U.M.F. „Skíði“ 6 stig. Halldór Jóhannesson U. M. F. „Atli“ var stighæstur einstakl. með 14 stig. Héraðsmót Skarphéðins var háð að Þjórsártúni 13. júlí. Kepp- endur voru rúmlega 40 frá 12 félögum. Beztu árangrar i einstökum greinum urðu sem hér segir: Hástökk: Árni Guðmundsson (Samhyggð) 1.70. Langstökk: Skúli Gunnlaugsson (Hrunam.) 6,37. Þrístökk: Jóhannes Guðmundss. (Samh.) 12,87. 100 m. hlaup: Friðrik Friðriksson (Self.) 12,1 sek. 3000 m. víðavangshlaup: Sigurjón Guðjónsson (Hvöt) 13:14,0. Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson (Self.) 13,58 m. Kringlukast: Sigurjón Ingason (Hvöt) 34,80 m. 1500 m. hlaup: Eiríkur Þorgeirss. (Hrunam.) 5:10,0. Spjótkast: Gunnlaugur Ingason (Hvöt) 45,34 m. 80 m hlaup kvenna. Sigrún Stefánsdóttir (Hvöt) 11,8 sek. Glíma: Rúnar Guðmundsson (Vöku). í stangarstökki féll keppni niður vegna þess að stöngin brotnaði. Heildarúrslit mótsins urðu þau að U. M. F. Selfoss vann mótið, hlaut 29 stig. í þvi er innifalinn fyrri hluti mótsins (sundkeppni), er fór fram í Hveragerði. í vor. Næst að stigum varð U. M. F. Laugdæla með 26 stig og þriðja U.M.F. Hvöt rneð 25 stig. Fjölmenni var á mótinu, þrátt fyrir slæmt veður. Sigurður Greipsson sam- bandsstjóri og séra Sigurður Einarsson að Holti héldu ræður, en Lúðrasveitin Svanur lék. Um miðjan daginn rigndi svo mikið að hætta varð keppni á tímabili. Héraðsmót UMS Kjalarnesþings á Hvalfjarðareyri 13. júlí. Veðrið var slæmt og rigning allan daginn. Fátt var því áhorfenda. Þátt- fakendur í mótinu voru 14. Beztu árangrar í einstökum greinum urðu sem hér segir 100 m. hlaup: Halldór Lárusson 11,9 sek. 400 m. hlaup: Axel Jónsson 58,8 sek.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.