Íþróttablaðið - 01.12.1947, Side 50

Íþróttablaðið - 01.12.1947, Side 50
40 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Rahbað við Olympiuþjálfarann of langt út úr markinu og datt knöttur- inn „dauður'í i markið að baki honum. K. R. vann þvi þennan jafna og skemmti lega leik með 2:1. Fram - Valur 4 : 2. Leikur Vals þennan leik var einhver sá bezti, sem Valsliðið hefir náð í sum- ar. Markamunurinn gefur því ekki hina réttu hugmynd um leikinn. Að minsta kosti þrjú af mörkum þeim, er Valur fékk á sig voru liálfgerð óþarfamörk. Síðari hálfleikurinn var en betur leik- inn af Vals hálfu en hinn fyrri, og mátti heita merkilegt að liðinu tókst ekki að hagnýta sér þau tækifæri, sem það fékk við mark Fram. Framliðið sýndi aftur á móti, eins og svo oft áður í sumar, að í knattspyrnu má komast furðanlega langt með dugnaðinum ein- um saman, og þá sérstaklega þegar sam- stilltir og ákveðnir menn eru að verki. Fram sigrar í Walterskeppninni: Vinnur K. R. 4 :1. Veður var stillt og bjart, er þessi leik- ur hófst, en þó frekar kalt. Flestir höfðu búist við því að leiknum yrði frestað, sökum þess að völlurinn var einn stór pollur, ef svo mætti að orði kveða, auk þess, sem nokkur ísing var á honum. Ókostur þessarar aðstæðna kom og brátt í ljós, þvi að leikmenn áttu ýmist í vök að verjast hálkunni á vellinum, eða pollunum, sem knötturinn ýmist fleytti kerlingar á, eða snarstansaði sem dauð- ur væri. Af öllu þessu spunnust hin spaugilegustu atriði, sem hinir sárafáu áhorfendur höfðu hið mesta gaman af. Fyrri hálfleikurinn endaði 2:0 fyrir Fram. Bæði þessi mörk voru gerð úr snöggum upphlaupum eftir að K. R. hafði verið í harðri sókn, sem þeir yfir- leitt héldu allan hálfleikinn. Löngum spyrnum var spyrnt fram völlinn af varnarleiksmönnum Fram, og þar sem vörn K. R. hafði hætt sér of framarlega tókst framherjum Fram mjög auðveld- lega að nálgast mark K. R. og skora. Síðari hálfleikurinn var af báðum lið- um betur leikinn en hinn fyrri. Þrjú mörk voru skoruð i hálfleiknum. K. R. gerði eitt og Fram tvö. Mark K. R. gerði Hörður Óskarsson dásamlega vel, eftir að hafa leikið á tvo varnarleiksmenn Fram. Mörk Fram gerði miðframherji Skömmu áður en ísl. Olympíuþjálf- arinn Olle Ekberg fór lieim til sín i jólafríið, átti ritstjóri íþróttablaðsins stutt samtal við hann og barzt talið strax að starfi hans hér. — Hvað er að frétta af Olympíu- þjálfuninni? — Vetraræfingar frjálsiþróttamanna hófust 18. okt. s.l. Þær eiga að herða iíkamann og því mjög nauðsynlegt að íþróttamennirnir mæti reglulega og leggi þar með grundvöllinn að af- reksgetu sinni næsta sumar. Þvi mið- ur virðast nokkrir ekki enn hafa gert sér Ijóst hversu þgðingarmiklar vetr- aræfingarnar eru og halda jafnvel að undirstöðuþjálfunin geti beðið til nýj- ársins eða enn lengur fram eftir vetrinum. Þetta er hinn mesti mis- skilningur, því þar sem tími er rnjög stuttur til Olgmpíuleika, verður und- irstöðuþjálfunin að hefjast sem allra fyrst svo hægt sé að einbeita sér við lokaþjálfunina (tækniatriðin) síðustu 2—3 mánuðina. — Hvaða möguleika telur þú ísl. frjálsíþróttamennina hafa á Olympiu- leikunum? •—• Um þá er of snemmt að segja með nokkurri vissu, en ég er þó sannfærður um, að íslendingar hafa þeirra Lárus Hallbjörnsson. Það fyrra gerði hann mjög knálega. Anton hafði fengið á sig skot og varið, en stóð kyrr í markinu. Lárus fylgdi knettinum eftir og varnaði Antoni útkomu úr markinu, með þeim afleiðingum, að Anton gekk ósjálfrátt aftur á bak inn í mark sitt, með knöttinn i fanginu. Síðara markið gerði Lárus eftir að knötturinn hafði verið miðjaður fyrir K. R. markið og Anton hafði reynt að handsama hann, en náði honum ekki svo að hann kom niður fyrir framan fætur Lárusar, sem stóð að baki Antoni, og spyrnti Lárus knettinum i mannlaust mark K. R. Vítaspyrna var dæmd á Fram á síð- ustu mín. leiksins, en Hörður spyrnti framhjá. Með þessum sigri sínum yfir K. R. vann Fram Walterskeppnina að þessu sinni. Var Fram að miklu leyti vel að svipaða möguleika til að ná góðum árangri og hver önnur Evrópuþjóð, hlutfallslega séð. Enda þótt hér sé um miklu færri íþróttamenn að ræða en annarsstaðar vegna fólksfæðarinn- ar, hafa þeir þó möguleika til að ná fullt eins góðum einstaklingsárangri og íþróttamenn annara þjóða, því efniviðurinn er hér góður a. m. k. i þessum drengjum, sem ég hefi haft undir minni handleiðslu. — Hvað segir þú að lokum um hina væntanlegu landskeppni i frjáls- um íþróttum við Noreg? Það verður ábyggiiega hátiðleg stund er hún hefst — og sannast að segja finnst mér fátt eins hátiðlegt og setning millilandakeppni, þar sem mannfjöldinn syngur þjóðsöngva full- um hálsi. Eg varð t. d. fyrir nokkr- vm vonbrigðum s.l. sumar við setn- ingu landskeppninnar í knattspyrnu hér á Iþróttavellinum, að þegar Norð- menn höfðu tekið undir sinn þjó8- söng, skyldi enginn íslendingur taka undir, er ísl. þjóðsöngurinn var leik- inn og er hann þó mjög fallegur að minu áliti. (Síðar hefi ég heyrt ástæð- una, sem sé að lagið stigi of hátt fyrir fólk almennt). Um væntanleg úrslit landskeppninnar er það annars að þessum sigri komið, þar sem til dæmis að félagið mætti til leiksins, með þrjá varamenn, þar af einn í stað Ríkharðs Jónssonar. Með sigri sínum í Walterskeppninni hafa Frammarar unnið þrjú helztu mót ársins, og má það teljast sjaldgæfur og eftirtektarverður árangur. Þeir menn, sem hafa unnið ao því að vinna félagi sínu þennan sóma, að vera íslands- meistarar 1947 —■ Reykjavíkurmeistarar 1947 og sigurvegarar í Walterskeppn- inni 1947 eru: Adam Jóhannsson, Hauk- ur Bjarnason, Sæmundur Gíslason, Gísli Benjamínsson, Magnús Ágústsson, Lárus Hallbjörnsson, Óskar Sigurbergsson, Þórhallur Einarsson, Ríkharður Jóns- son, Haukur Antonsen, Hermann Guð- mundsson, Valtýr Guðmundsson og Mag nús Kristjánsson. (Niðurlag birtist í næsta tbl.)

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.