Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 3

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 3
26. árg. Keykjavík, febrúar 1966 1„ tbl. þróttasamband Starfsárið 1965 Framkvæmdastjórn Iþróttasam- bands Islands var árið 1965 skipuð þessum mönnum, sem kosnir voru á íþróttaþingi 1964: Gísli Halldórsson, forseti, Guðjón Einarsson, varaforseti, Gunnlaugur J. Briem, gjaldkeri, Sveinn Björnsson, ritari, Þorvarður Árnason, fundarrit- ari. Heiðursforseti I.S.I., Benedikt G. Waage, mætti á fundum framkvæma- stjórnar. Framkvæmdastjórnin hélt 32 bókaða fundi á starfstímanum. Skrifstofa ISl var í húseign þess í Iþróttamiðstöðinni í Laugardal. Framkvæmdastjóri var Hermann Guðmundsson. Auk hans unnu á skrifstofu ISl fyrst Sigríður Rögn- valdsdóttir, en síðari hluta árs Svan- hvlt Árnadóttir. Helztu viðfagnsefni framkvæmda- stjórnarinnar voru þessi: íþróttablaðið: Iþróttablaðið kom út 10 sinnum á árinu. Ritstjórar voru þeir sömu og áður, Örn Eiðsson og Hallur Símon- arson. Slysatrygging íþróttamanna. Slysatryggingars j óðurinn starf aði sem áður, greiddar voru meiri bæt- ur en nokkru sinni fyrr eða kr. 51.110,0 en þrátt fyrir það efldist Gísli Halldórsson, forseti I.S.I. sjóðurinn og er nú kr. 215.806,00. Þróunin er því sú, að sjóðurinn verð- ur sífellt færari að sinna hlutverki sínu, að bæta íþróttamönnum tjón það, sem þeir verða fyrir af slysum við íþróttaæfingar og íþróttamót. íþróttamerki ÍSÍ. Breytt var reglugerð um íþrótta- merki ISI á þann veg, að konur gætu líka keppt um íþróttamerkið og ung- Islands lingar niður I 14 ára aldur. (áður bundið við 16 ára aldur). Þessi breyt- ing var gerð í samræmi við fram- komnar óskir, svo og samþykkt íþróttaþings 1964. Þátttaka í keppni um íþróttamerki ISl hefur vaxið og nýir staðir bætzt við. Ánægjulegt er, að þátttaka í kaupstöðum sem áður hafa varla verið með er nú mjög vaxandi. Iþróttamerkjanefnd ISl skipa: Jens Guðbjörnsson, formaður, Bragi Kristjánsson, Stefán Kristjánsson, Hannes Þ. Sigurðsson, Þorvarður Árnason. Stofnað Glímusamband. 1 samræmi við samþykkt íþrótta- þings 1964, boðaði framkvæmda- stjórn ISl til stofnþings að glímu- sambandi 11. apríl 1965. Áður hafði framkvæmdastjórnin skipað undirbúningsnefnd til fram- gangs málsins, Gunniaug J. Briem, form., Hörð Gunnarsson og Kjartan Bergmann Guðjónsson. Glímusamband Islands var síðan stofnað í húsakynnum ISl 11. apríl 1965. Stofnþingið sátu 15 fulltrúar frá 9 héraðssamböndum, en 11 hér- aðssambönd voru stofnendur. Voru þau eftirfarandi: Iþróttabandalag Reykjavíkur, Iþróttabandalag Akraness, Ungmennasamband Kjalarnes- þings, 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.