Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 5

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 5
3. Iþróttaleiðbeinandinn, eftir Karl Guðmundsson. 4. Nokkur undirstöðuatriði er varða nútíma þjálfun, eftir Benedikt Jakobsson. Voru þessi bæklingar sendir hér- aðssamböndum í jafn mörgum ein- tökum og félög eru innan viðkom- andi héraðssambands. Hit þessi voru send ókeypis, en eru nú seld í skrifstofu ISl. Vonir standa til að þau verði til mikils stuðnings I starfi sambands- aðila ISl. Fræðsluráð ISl skipa: Benedikt Jakobsson, form., Stefán Kristjánsson, Karl Guðmundsson. Landshappdrœtti ISl. Komið var á aftur landshapp- drætti ISl undir stjórn Baldurs Jóns- sonar, stóð það yfir júlí, ágúst, september og október, en í nóv. var dregið í þvl. Vinningar voru tvær bifreiðar og tíu ísskápar að samanlögðu verð- mæti um hálfa milljón króna. Landshappdrættið gekk svipað og áður, en erfiðara var um skil. Má þó segja að landshappdrættið hafi þjónað þeim tilgangi sínum, að vera til styrktar hinu félagslega starfi sambandsaðila ISl þar sem rösk hálf milljón króna rann til þeirra. Formannafundur i Reykjavík. Framkvæmdastjórnin boðaði til fundar sambandráðs og formanna sérsambanda og héraðssambanda í Reykjavík dagana 4. og 5. des. 1965. Á fundinum voru ræddir helztu þættir íþróttastarfsins. Fundarmönn- um var skipað niður í starfshópa, sem síðan tóku hin ýmsu mál til meðferðar og skiluðu síðan álitum, sem fundurinn í heild ræddi síðan. Á fundinum mættu auk sam- bandsráðs ISl nokkrir gestir og for- menn 20 héraðssambanda og for- menn allra sérsambanda 8 að tölu. Sambandsráð ISl, var auk framkvæmdastjórnar og formanna sérsambandanna skipað þessum mönnum: Jens Guðbjörnsson, Reykjavík, Óðinn Geirdal, Akranesi, Sigurður R. Guðmundsson, (áður Núpi við Dýrafjörð). Guðjón Ingimundarson, Sauðár- króki. Ármann Dalmannsson, Akureyri, Þórarinn Sveinsson, Eiðum, Þórir Þorgeirsson, Laugarvatni, Ingi R. Baldvinsson, Hafnarfirði. Tveir fundir voru haldnir I sam- bandsráði, 22. maí og 7. des. Tekin voru til meðferðar fjöldi mála og voru helztu viðfangsefni þessi: Skipting á skatttekjum ISl milli sérsambandanna. Skipting á kennslustyrk. Styrkir til sérsambandanna. Tilnefning á fulltrúa í íþróttanefnd ríkisins. Staðfesting á lögum og reglugerð- um. Skipuð Olympíunefnd. Fulltrúi ÍSl í íþróttanefnd ríkisins, skipaði sambandsráð 22. maí. Gunnlaug J. Briem, gjaldkera ISl sem aðalmann, en til vara Svein Björnsson, ritara ISl. Skipuð ný Olympíunefnd. Sambandsráðsfundur skipaði sam- kvæmt tilnefningu viðkomandi að- ila, hinn 3. des. þessa menn í Olympíunefnd Islands: Benedikt G. Waage, Birgi Kjaran, Gísla Halldórsson, Braga Kristjáns- son, Jens Guðbjörnsson, Guðjón Einarsson, Gunnlaug J. Briem, Björn Vilmundarson, Stefán Kristjánsson, Erling Pálsson, Boga Þorsteinsson, Axel Einarsson, Örn Eiðsson, Ragn- ar Lárusson og Hermann Guðmunds- son. Olympíunefnd skipti síðan með sér verkum á fundi sínum 22. des. á þann veg, að Birgir Kjaran er for- maður nefndarinnar ,Gísli Halldórs- son varaformaður, Bragi Kristjáns- son, bréfritari, Jens Guðbjörnsson gjaldkeri og Hermann Guðmundsson fundarritari. H eiðursviðurkenningar. Framkvæmdastjórnin hefur veitt eftirfarandi viðurkenningar og gefið afmælisgjafir: Ólafi Jónssyni, formanni Knatt- spyrnufélagsins Víkings, veitt heið- ursorða ISl í tilefni 60 ára afmælis hans, 30. jan. 1965. Guðjóni Ingimundarsyni, Sauðár- króki, formanni U.M.S. Skagafjarð- ar veitt heiðursorða ISl í tilefni af 50 ára afmæli hans, 12. jan. 1965. Tormod Normann, framkvæmda- stjóra norska Iþróttasambandsins, heiðursorðu ISl í tilefni af 60 ára af- mæli hans. Framh. á bls. 59. Gísli Halldórsson sæmir Geir Hallgrímsson, gullmerki I.S.l. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.