Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 18

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 18
íslandsmeistarar KR, 1965. Hallur Símonarson: ATTSPYRNAN 1965 Það sem mestan svip setti á knatt- spyrnuna hér á landi 1965 var Is- landsmótið í 1. deild, og keppnin þar var ein sú harðasta, sem um getur á mótinu frá byrjun. Allir siðustu leikir mótsins máttu heita úrslita- leikir og að lokum var svo komið, að tvö félög, Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Iþróttabandalag Akraness, voru efst og jöfn að stig- um og þurftu því að leika aukaleik til þess úrslit fengjust. Sá leikur var háður 3. október á Laugardals- velli í mjög fögru haustveðri, enda var leikurinn betur sóttur en nokk- ur leikur áður milli íslenzkra liða -—• eða um tíu þúsund áhorfendur. KR fór með sigur af hólmi 2—1 í mikl- um baráttuleik og er það I 19. sinn, sem KR hlýtur titilinn „Bezta knatt- spyrnufélag Islands". 1 Bikarkeppni KSl sigraði Valur í fyrsta sinn í keppninni — KR sigraði í fimm fyrstu skiptin —- og voru það því Reykjavíkurfélögin, sem sigruðu í tveimur þýðingarmestu mótunum — og sumarið því happasælt fyrir þau. Þá setti þátttaka Keflvíkinga — Islandsmeistaranna 1964 — og KR — Bikarmeistara 1964 — í Evrópu- keppninni mikinn svip á knattspyrnu sumarsins, þótt bæði félögin féllu úr í fyrstu umferð. Keflvíkingar drógust gegn ungversku meisturun- um, Ferencvaros, frábæru liði, sem kjarni ungverska landsliðsins er val- inn úr. Þetta voru vitaskuld ójafnir leikir —■ en sókndirfska Keflvíkinga kom þó á óvart. Ferencvaros sigraði í leiknum í Reykjavík með 4—1 og í Budapest með 9—1 og þegar þetta er skrifað er liðið enn með í keppn- inni og hefur unnið marga góða sigra. 1 Evrópubikarkeppni bikarhafa drógst KR gegn norska liðinu Ros- enborg frá Þrándheimi, sem þrátt fyrir sigurinn í norsku bikarkeppn- inni, leikur í 2. deild. Þetta var því mótherji, sem margir töldu að KR hefði sigurmöguleika gegn, en það fór á aðra leið. Norska liðið reynd- ist sterkara í báðum leikjunum og sigraði samanlagt 6—2. I næstu um- ferð féll norska liðið úr fyrir Dynamo Kiev, fyrsta sovézka liðinu, sem tek- ur þátt I Evrópukeppni. Tveir landsleikir voru háðir á sumrinu, og hingað komu í heimsókn enska atvinnumannaliðið Coventry og úrval sjálenzkra knattspyrnu- manna. Þessi lið unnu alla sína leiki hér -—■ nema hvað KR gerði jafntefli við danska liðið í mjög fjörugum leik 4—4. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.