Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 21

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 21
deildinni skipt í tvo riðla og voru fjögur lið I A-riðlinum, en fimm lið í B-riðlinum. Þróttur sigraði með yf- irburðum í A-riðli, hlaut 11 stig, en Knattspyrnufélag Siglufjarðar var í öðru sæti með sjö stig. Keppnin var jafnari í B-riðli, en Vestmannaeying- ar sigruðu þar — og léku því til úr- slita við Þrótt á Laugardalsvelli. Fjöldi manns horfði á leikinn og tekj- ur af honum um 70 þúsund — þriðji tekjuhæsti leikurinn á Laugardals- velli á sumrinu milli innlendra liða. Vestmannaeyingar máttu bíta í það súra epli, að tapa úrslitaleik í 2. deild annað árið í röð, því Þróttur sigraði í leiknum eftir framlengingu með 7—3 og leikur því í 1. deild í stað Fram næsta sumar. Um leikinn er það að segja, að Vestmannaeying- ar höfðu yfirburði framan af — og misstu af sigri fyrir klaufaskap. 1 framlengingunni hafði Þróttur hins vegar tögl og haldir í leiknum. Lokastaðan í A-riðlinum varð þessi: K.S.—Reynir 8—0 B-riðill Reykjavík: Víkingur—Breiðablik 1—3 Víkingur—l.B.V. 2—4 Víkingur—F.H. 4—1 Víkingur—l.B.l. 2—1 Isafjörður: l.B.I.—Víkingur 5—1 l.B.l.—F.H . 3—2 I.B.l.—l.B.V. 2—0 l.B.Í.—Breiðablik 2—2 Hafnarfjörður: F.H.—Breiðablik 8—0 F.H.—Víkingur 0—0 F.H.—I.B.I. 2—4 F.H.—l.B.V. 1—3 Kópavogur: Breiðablik—l.B.l. 2—1 Breiðablik—l.B.V. 1—5 Breiðablik—F.H. 4—3 Breiðablik—Víkingur 4—3 K.R. — 5 — Víkingur — 2 — l.A. — 0 — B-riðill: F.H.—I.B.K. 2—1 I.B.K.—Haukar 4—1 Þróttur—Haukar 3-—1 F.H.—Þróttur 2—0 F.H.—Haukar 2—1 l.B.K.—Þróttur 10—1 F.H. l.B.K. Þróttur Haukar hlaut 6 stig — 4 — — 2 — — 0 — 3. flokkur. Þar var þátttaka mjög mikil eins og árið áður. Keppt var í þremur riðlum. Sex lið kepptu í A-riðli og sigraði KR. 1 B-riðli voru fjögur lið og þar sigraði Fram og í C-riðli voru einnig fjögur lið. Þar var Breiðablik sigurvegari. 1 undanúrslitum sigraði Fram Breiðablik með 5—1 og vann Þróttur 6 5 1 0 26-10 11 V’pstmannapviar* svo KR í úrslitaleiknum með 1—0. K.S. 6 3 1 2 19-11 7 I.B.V.-—l.B.Í. 6—4 Einstakir leikir í riðlunum fóru Haukar 6 2 1 3 9-10 5 I.B.V.-—F.H. 0—1 þannig: Reynir 6 0 1 5 2-25 1 I.B.V.—Víkingur 3—1 I.B.V.—Breiðablik 5—0 A-riðill: B-riðill: l.B.V.—Þróttur 2—0 Vestm.eyjar 8 6 0 2 26-12 12 l.A.—Valur 4—1 Isafjörður 8 4 1 3 22-17 9 2. flokkur. Valur—Þróttur 2—2 Breiðablik 8 4 1 3 16-28 9 Keppni í 2. aldursflokki á Islands- K.R.—l.A. 1—0 F.H. 8 2 1 5 18-18 5 mótinu var einnig skipt í tvo riðla. K.R.—Þróttur 2—0 Víkingur 8 2 1 5 14-21 5 1 A-riðlinum voru fimm félög og Víkingur—Valur 4—3 sigraði Valur þar með yfirburðum. 1 l.A.—Þróttur 1—0 Einstakir leikir í 2. deild fóru þannig: B-riðli voru fjögur lið og sigraði F. K.R.—Víkingur 1—0 H. og lék því til úrslita við Val. Sá I.B.V.—Valur 3—3 A-riðiil leikur var háður á Melavelli 25. Þróttur—Víkingur 1—0 Reykjavík: ágúst og lauk með sigri Vals 1—0. Í.A.—I.B.V. 3—1 Þróttur- -Reynir 4—1 Einstakir leikir í riðlunum fóru K.R.—l.B.V. 5—1 Þróttur- -Haukar 3—2 þannig: Valur—K.R. 2—1 Þróttur- -K.S. 4—2 l.A.—Víkingur 2—2 A-riðill: l.B.V.—Víkingur l.B.V. vann Hafnarfjörður: Valur—I.A. 7—1 Haukar- -Þróttur 1—4 Fram—K.R. 0—0 K.R. hlaut 8 stig Haukar- —K.S. 3—1 K.R.—l.A. 2—1 l.A. — 7 — Haukar- -Reynir 2—0 Valur—Víkingur 5—1 l.B.V. — 5 — Fram—Víkingur 7—1 Valur — 4 — Sandgerði: Fram—l.A. Fram vann Víkingur — 3 — Reynir— -K.S. 0—3 Valur—K.R. 4—1 Þróttur — 3 — Reynir— -Haukar 1—1 Víkingur—I.A. Víkingur vann Reynir— -Þróttur 0—7 Valur—-Fram 4—2 B-riðill: K.R.—Víkingur K.R. vann Fram—I.B.K. 2—1 Siglufjörður: Haukar—Selfoss 6—2 K.S.—Þróttur 4—4 Valur hlaut 8 stig l.B.K.—Haukar 3—1 K.S.—Haukar 1—0 Fram — 5 — Í.B.K.—Selfoss 13—1 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.