Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 29

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 29
Kjartan Bergmann Guðjónsson GLIMAM 1965 Glímusamband Islands (GLl) var stofnað 11. apríl 1965. Stofnendur voru 11 héraðssambönd og Iþrótta- bandalög með 341 virkan glímumann innan sinna vébanda. Glímusambandið hefur á þeim skamma tíma, sem liðinn er síðan það var stofnað, beitt sér fyrir ýms- um framfaramálum varðandi glím- una, sem hér verða ekki rakin. Staðfest hafa verið ný glímulög, sem miða að því að fegra glímuna, sporna við og hamla á móti níði, sem oft hefur þótt setja blett á jafnfal- lega og drengilega íþrótt og glíman annars er. Stjórn Glímusambandsins er skip- uð þessum mönnum: Formaður Kjartan Bergmann Guð- jónsson, Reykjavík; varaformaður Sigurður Erlendsson, Vatnsleysu, Biskupstungum; ritari Ólafur H. Óskarsson, Reykjavík; gjaldkeri Sig- tryggur Sigurðsson, Reykjavik; fundaritari Sigurður Geirdal, Kópa- vogi. — Varastjórn skipa þessir menn: Sigurður Ingason, Reykjavík, Valdimar Óskarsson frá Dalvík, Reykjavík; Elías Árnason, Reykja- vik. GLlMUKEPPNI 1 REYKJAVlK 1965. Skjaldarglíma Ármanns 1965. 53. Skjaldarglima Ármanns var háð sunnudaginn 31. janúar 1965 í íþróttahúsinu að Hálogalandi. Skráð- ir keppendur voru 11, en aðeins sjö af þeim mættu til keppninnar. Þar af var 1 frá Glímufélaginu Ármanni, aðrir keppendur voru frá Knatt- spyrnufélagi Reykjavíkur. Úrslit urðu þau, að Sigtryggur Sigurðsson, KR, varð sigurvegari og lagði alla keppinauta sina. Hinni nýi skjaldar- hafi er aðeins 17 ára gamall. Sigtryggur Sigurðsson. Úrslit Skjaldarglímu Vinningaskrá: 1 1. Sigtryggur Sigurðsson, KR ...... 2. Hilmar Bjarnason, KR............. 0 3. Gunnar Pétursson, KR............. 0 4. Garðar Erlendsson, KR............ 0 5. Elías Árnason, KR .............. 0 6. Ragnar Þorvarðsson, Á............ 0 7. Sveinn Hannesson, KR ............ 0 Ármanns 1965 2 3 4 5 6 7 111111 11111 0 1111 0 0 111 0 0 0 1 1 0 0 0 0 1 0 0 0 0 0 Vinn. 6 5 4 3 2 1 0 Flokkaglíma Reykjavíkur. Flokkaglíma Reykjavíkur var háð laugardaginn 6. marz 1965. Keppt var í 4 flokkum, tveim fullorðins- flokkum og unglinga- og drengja- flokki. Keppni féll niður í 1. flokki að þessu sinni. 2. flokkur: 1. Guðmundur Jónsson, KR 2 vinn. 2. Gunnar Pétursson, KR 1 — 3. Garðar Erlendsson, KR 0 — 3. flokkur: 1. Guðmundur Halldórsson, Á 2 vinn. 2. Elias Árnason, KR 1 — 3. Magnús Jónasson, KR 0 — Unglingaflokkur: 1. Sigtryggur Sigurðsson, KR 3 vinn. 2. Óskar Baldursson, KR 2 — 3. Pálmi Guðjónsson, Á 1 — 4. Sveinn Hannesson, KR 0 — Dreng jaflokkur: 1. Sverrir Friðriksson, Á 5+1 vinn. 2. Jón Unndórsson, KR 5+0 — 3. Þorsteinn Hraundal, Á 4+1 — 4. Ágúst Einarsson, Á 4+0 — 5. Gísli Guðjónsson, Á 2 — 6. Guðm. Stefánsson, Á 1 — 7. Bjarni Ingvarsson, Á 0 — Glímukeppni úti á landi 1965. Bikarglíma (hæfniglíma) Héraðs- sambandsins Skarphéðins fór fram 7. marz á Selfossi. Keppendur voru 8 frá 5 félögum. Urslit: 1. Þórir Sigurðsson, Umf. Biskups- tungna, 123 stig. 2. Már Sigurðsson, Umf. Biskups- tungna, 108,6 stig. 3. Guðm. Steindórsson, Umf. Sam- hygð, 100,6 stig. 4. Steindór Steindórsson, Umf. Sam- hygð, 98,9 stig. 5. Sveinn Á. Sigurðsson, Umf. Sam- hygð, 97,6 stig. 6. Sigmundur Ámundason, Umf. Vöku, 96,9 stig. 7. Sigmar Eiríksson, Umf. Skeiða- manna, 92,3 stig. 8. Guðmundur Helgason, Umf. Hvöt, 83,5 stig. Skjaldarglíma Héraðssambandsins Skarphéðins var háð á Selfossi 13. júní 1965. Þátttakendur voru 4, allir frá Ungmennafélaginu Samhygð. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.