Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Síða 38

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Síða 38
Leo Schmidt: SKOTFIMI Skotfimi er gömul íþrótt, sem iðk- uð hefur verið lengi víða um lönd, en hér á Islandi hefur hún hlotið litla útbreiðslu til þessa, það er helzt hér í Reykjavík, á vegum Skotfélags Reykjavíkur, að eitthvað hefur kveð- ið að skotfimi. Nú mun vera að aukast áhugi á þessari Iþrótt víða úti á landi, t.d. í Hafnarfirði, Keflavík, Akur- eyri og e.t.v. víðar. Skotfélag Reykjavíkur heldur ár- lega nokkur mót og keppir einnig við áhafnir erlendra skipa með góð- liggj- 1. verðl. Ásmundur Ólafsson 100 2. verðl. Sverrir Magnússon 100 3. verðl. Sigurður Isaksson 99 Afmælismótið í tilefni 15 ára afmælis félagsins. Þetta mót fór fram á útisvæði fé- lagsins hinn 11. apríl. Keppt var með 1. verðl. Robert Schmidt 2. verðl. Sverrir Magnússon 3. verðl. Leo Schmidt Sama dag var einnig keppt í Skeet um Fálkastyttu sem Guðmundur frá Miðdal gaf félaginu skömmu áður en hann lézt. Samkvæmt stjórnar- reglugerð vinnst hann til eignar af þeim sem fyrst vinnur hann þrisvar sinnum. Þátttakendur voru í þetta sinn 8 og sigraði Karl Isleifsson, hlaut 14 stig af 20. Meistarafl. Hlýtur styttu gefna af Niels Jörgensen. lig'8'j- 1. verðl. Valdimar Magnússon 99 2. verðl. Ásmundur Ólafsson 98 3. verðl. Sverrir Magnússon 98 I. fl. liggj. 1. verðl. Axel Sölvason 98 2. verðl. Sigurjón Magnússon 95 3. verðl. Þröstur Pétursson 96 II. fl. liggj. 1. verðl. Björgvin Samúelsson 94 2. verðl. Sæmundur Sigurðsson 87 3. verðl. Viktor Hansen 94 um árangri. Við munum nú skýra frá úrslitum helztu móta félagsins s.l. ár og einnig skýra frá starfsemi félagsins í tilefni af því, að 15 ár voru liðin frá því, að Skotfélag Reykjavíkur var endurreist. Christensenkeppnin. Hún fór fram 24. marz. Miðunar- tæki samkv. reglugerð járnsikti. Verðlaun stytta af skotmanni gefin af Sesselju Christensen. Þátttakend- ur voru 12. Sigurvegari Ásmundur Ólafsson. sitj. hné stand. Alls 94 74 75 343 9X 86 83 74 342 8X 86 78 73 336 22 Long Rifle miðunartæki frjáls, á 50 m. Skotið var 60 skotum úr liggj- andi stellingu. Þátttakendur 10 alls. hlaut alls 569 stig af 600 mögulegum — — 563 — ---- _ _ 558 — —— 1. Verðl. Karl Isleifsson 14 stig 2. verðl. Kristj. Guðjónsson 13 stig 3. verðl. Axel Sölvason 12 stig Vormótið. Hið árlega vormót fór fram að Hálogalandi 15. apríl. Voru þátttak- endur alls 16 og skiptust þannig að í meistaraflokki kepptu 4, I 1. fl. kepptu 8, en í 2. fl. kepptu aftur 4. sitj. hné stand. Alls 95 94 78 366 98 78 81 355 98 88 64 340 sitj. hné stand. Alls 94 88 70 350 77 85 85 342 92 90 61 339 sitj. hné stand. Alls 92 82 52 320 74 71 67 299 90 55 29 268 Afmæli Skotfélags Reykjavíkur. S.l. vor minntist Skotfélag Reykja- víkur þess, að 15 ár voru liðin frá því að það var endurreist, en eins og ýmsum er kunnugt, er þetta félag líklega langelzta íþróttafélag lands- ins. Heimildir eru fyrir því að fyrir miðja 19. öld var starfandi skotfélag í Reykjavík, og í samsæti þess var sunginn hinn hressilegi Skotfélags- söngur sem Matthías orti og hefst á orðunum: Burt með Islands ellidrunga út með gamalt kíf. Þetta gerðist 23. febr. 1878. 1 starfsemi þessarar hrejrfingar hafa skipzt á skin og skúrir, hún hefur legið niðri árum saman og er saga hennar nú án efa glötuð um löng árabil. Árið 1950 var þessi félagsskapur endurvakinn eða stofnaður aftur í núverandi mynd og hefur starfað ó- slitið síðan. Helztu forvígismenn þessa máls og brautryðjendur næstu árin voru m.a. Bjarni R. Jónsson, forstj., Erlendur Vilhjálmsson, skrif- stofustjóri, Lárus Salómonsson, lög- regluþj., Þorbjöm Jóhannesson, kaupm. Alls voru stofnfélagar 86. Fyrstu stjórnina skipuðu þessir menn: Lárus Salómonsson, form. Bjarni R. Jónsson, Erlendur Vilhjálmsson, Benedikt Eyþórsson, Gunnlaugur Þorbjörnsson, Hjörtur Jónsson, Njörður Snæhólm. Það var félaginu til láns I upp- hafi að eignast dugmikla og ötula forvígismenn, því við ýmiskonar örðugleika var að etja, m.a. tor- tryggni og andúð ýmissa aðila, sem vissu ekki eða hirtu ekki um að vita um tilgang félagsins, sem var sá einn að gera áhugamönnum um skot- fimi, sem voru þá eins og nú, fjöl- margir, kleift að stunda hana sem íþrótt á viðeigandi hátt. Vart varð þeirrar skoðunar að þessir menn væru að leika eins konar stríðsleiki eða heræfingar, en það var hinn mesti misskilningur, enda á skot- fimi nú á geimöld lítt meira skylt við nútímahernað en langstökk og eða spjótkast. Hitt er að vísu satt að skotfimi er eins og flestar fornar 38

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.