Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 49

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 49
Þróttur. Þróttur lék aðeins einn leik og dró lið sitt síðan úr keppni. Úrslit leikja urðu þessi: F.H.—Haukar 41— 9 mörk Valur—l.R. 31— 7 — Ármann—l.R. 19—15 — Haukar—Valur 21—23 — F.H.—l.R. 28— 5 — Haukar—Ármann 25—14 — F.H.—Haukar 31- - 9 — Haukar—Í.R. 26—16 — Valur—Ármann 17—14 — F.H.—Valur 23- -14 — F.H. fékk 8 stig Valur — 6 — Haukar — 4 — Ármann — 2 — l.R. — 0 — Með þessum úrslitum var FH Is- landsmeistari 1965 bæði í handknatt- leik innanhúss og utanhúss. Keppni kvenfólksins á Akureyri. Islandsmót kvenna í útihandknatt- leik fór fram á Akureyri í júlí-mán- uði, og var keppt eins og áður í tveimur flokkum, meistaraflokki og 2. flokki. 1 meistaraflokki voru þátttökulið- in sex að tölu: Ármann, FH, KR, Valur, Völsungar og Iþróttabandalag Akureyrar. Þessum liðum var skipt niður í tvo riðla og sigraði Valur 1 öðrum, en Akureyrar-stúlkurnar I hinum. 1 úrslitaleiknum sigruðu Valsstúlkurnar með 9:3 og urðu því Islandsmeistarar. Urðu þær þvi Is- landsmeistarar bæði utan- og innan- húss. Keppnin í 2. flokki var bæði jöfn og skemmtileg og lauk með sigri Keflavíkur-stúlkna, sem hlutu 9 stig. Fram varð í öðru sæti með 7 stig. Akureyri var einnig með 7 stig í 3. sæti. Valur varð í 4. sæti, KR í 5. og Völsungar í 6. og síðasta sæti. Þetta Islandsmeistaramót kvenna í útihandknattleik mun vera eitt f jöl- mennasta íþróttamót, sem háð hef- ur verið á Akureyri . Sólon Sigurðsson: SIJMD 1965 Á árinu 1965 voru sett alls 18 ísl. met. Ef það er borið saman við árið á undan, þegar sett voru 40 ísl. met vaknar sú spurning hvort sundinu hafi hrakað á árinu. Svo er þó eigi, því þegar nánar er að gáð þá voru sett hvorki meira né minna en yfir 60 ný ísl. unglingamet á árinu, svo greinilegt er að unglingarnir eru í góðri framför. Athygli vekur að Guðmundur Gíslason sett ekkert ísl. met í 25 m. laug á árinu, en hann setti 13 árið 1964. í karlagreinum setti Davíð Valgarðsson ÍBK eitt met, boðsundssveit SH setti tvö og boðsundssveit iR setti eitt. 1 kvenna- flokki setti Hrafnhildur Guðmunds- dóttir IR 6 met, Hrafnhildur Krist- jánsdóttir Á setti 2 ísl. met og boð- sundssveit Ármanns setti 6 Islands- met. Hrafnhildur Kristjánsdóttir Á setti alls 23 met á árinu, þar af 2 ísl. met, en Hrafnhildur er aðeins 14 ára gömul og ef litið er á afreka- skrána fyrir 1965 þá kemur í ljós að hún skipar 1. sætið í 50 m, 100 m, og 200 m skriðsundi og meðal ann- ars náð betri árangri en Hrafnhildur Guðmundsdóttir í 100 m skriðsundi og 200 m skriðsundi. Má mikils af þessari stúlku vænta ef hún stundar æfingar af kappi. Matthildur Guð- mundsdóttir Á. setti 11 stúlknamet í öllum fimm aðferðum sundsins og mætti segja mér að Matthildur gæti náð miklu lengra ef hún einbeitti sér að einni eða tveimur sundaðferð- um. Þá má minnast á Einar Einars frá Isafirði sem setti 9 sveinamet á einni viku í júnímánuði, þegar hann kom hingað suður til keppni á Is- landsmótinu. Þessi þrjú voru stór- tækust í metasöfnun á s.l. ári. En margt er annað efnilegra unglinga í sundiþróttinni nú, má nefna Ólaf Einarsson Ægi og Gunnar Guð- mundsson Á, sem settu báðir sveina- met í bringusundi. Auk þessarar má nefna hina eldri sem eru I stöðugri framför. Guðmundur Þ. Harðarson, Æ, Gunnar Kristjánsson SH, Kári Geirlaugsson lA, Trausti Júliusson Á, í skriðsundi og Fylkir Ágústsson Vestra, Árni Kristjánsson SH, Gest- ur Jónsson SH, Reynir Guðmundsson Á og Einar Sigfússon Selfossi í bringusundi. Tvö sundmót með erlendum gestum. Tvö sundmót voru haldin á árinu Hrafnhildur Kristjánsdóttir og Matthildur Guðmundsdóttir. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.