Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 66

Íþróttablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 66
Sigurvegarar í 2. deild á íslandsmótinu varð Iþróttafélag Keflavíkurflugvallar og leikur þvi í 1. deild næsta keppnistímabil. Þess má geta, að iFK varð fyrsti Islandsmeistarinn í körfuknattleik. Bjarni F. Jónsson, Akureyri. Brynjólfur Snorrason, Akureyri. Gunnlaugur Ingólfsson, Akureyri. Hörður Tulinius, Akureyri. Jón Friðriksson, Akureyri. Sigurður Jakobsson, Akureyri. Skjöldur Jónsson, Akureyri. Björn Blöndal, Ólafsfirði. Ólafur Árnason, Ólafsfirði. Kristófer Þorleifsson, Eskifirði. Þórður Ólafsson, Reykjaskóla. Hrútafirði. Bjarni G. Sveinsson, Vestmanna- eyjum. Ráðgert var dómaranámskeið að Laugarvatni ,en vegna prófa nem- enda skólanna, var fallið frá því að sinni. 1 janúar var auglýst dómaranám- skeið í Reykjavík, en þar sem aðeins tveir aðilar sóttu um þátttöku, varð ekki af námskeiðinu. 13. dómaranámskeið fyrir alþjóðadómara haldið í Frankfurt 1965. Dagana 17. til 20. júní, hélt Evrópu- og Miðjarðarhafsdeild F.I.B.A. sitt 13. námskeið fyrir milli- ríkjadómara og landsliðsþjálfara, I Frankfurt, Þýzkalandi. Megin til- gangur námskeiðsins var að útskrifa nýja milliríkjadómara, en einnig var bent á þá nauðsyn, að þjálfarar fengju sem gleggsta vitneskju, um áhrif dómarans, á gang leiksins. Körfuknattleikssambandið sá sér fært að styrkja menn til fararinnar og var námskeiðið auglýst. Þrjár umsóknir bárust samband- inu. Frá körfuknattleiksdómurunum Guðjóni Magnússyni og Guðmundi Þorsteinssyni og körfuknattleiks- þjálfaranum Þorkeli Steinari Ellerts- syni. KKl taldi alla framtalda aðila fullnægja þeim skilyrðum sem til þurfti og fóru þeir utan þann 15. júní. Þess má geta að íslenzkir körfu- knattleiksmenn hafa aldrei áður far- ið utan í erindagerðum sem þessum og má því segja að þetta hafi verið stórt skref í framfara átt. Á árinu var hið alþjóðlega leik- skýrsluform endurskoðað og breytt. KKl hefur undirbúið prentun á all stóru upplagi af leikskýrslum i sam- ræmi við breytingar F.I.B.A. Munu eintök verða send sambandsaðilum á næstunni. Heimsókn Kentucky State College. Eins og áður hefir verið skýrt frá, voru það samtökin People to People Sports, sem stóðu að keppnisför landsliðs okkar til Bandaríkjanna og Kanada á síðastliðnum vetri. Mikil og góð samvinna hefir tek- ist á milli þessarar samtaka og stjórnar KKl. Árangur þeirrar sam- vinnu varð sú, að s. 1. haust barst KKl boð frá People to People, að láta körfuknattleikslið frá Kentucky State, hafa hér viðkomu á leið sinni til Frakklands og keppa við íslenzkt úrvalslið. Einnig buðu sömu samtök að landslið Póllands kæmi við á Is- landi á heimleið, eftir mánaðar 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.