Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 24

Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 24
í kjölfar vígslu nýja íþróttahússins í Stykkishólmi fór fram leikur Snæfells og Vals í úrvalsdeildinni í körfubolta. Skyldu svik ríkisins setja Hólmara á hausinn? RÍKIÐ STENDUR EKKIVIÐ GERÐA SAMNINGA Rætt við Sturla Böðvarsson, bæjarstjóra Stykkishólms um svik ríkisins vegna byggingar nýja íþróttahússins í Stykkishólmi. eftir Ellen Ingvadóttur Mikið var um dýrðir í Stykkis- hólmi í nóvember sl. þegar bæjar- búar vígðu nýtt og glæsilegt íþrótta- hús. Eins og títt er á slíkum stundum var andrúmsloftið hlaðið spennu og gleði. Hætt er við að gleði einstakra hafi hins vegar verið tregablandin og að í munni þeirra hafi góðgerðirnar, sem fram voru bornar, haft örlítið beiskjubragð. Stykkishólmur er vaxandi bæjarfé- lag sem fékk bæjarstjórnarréttindi ár- ið 1987, sama dag og fyrsta skóflu- stungan að nýju íþróttahúsi var tekin. íþróttir eru mikið stundaðar í bæn- um, sérstaklega körfuknattleikur, frjálsar íþróttir og hnit. Aðstaða til íþróttaiðkunar var mjög takmörkuð til skamms tíma og er ekki að efa að hið nýja íþróttahús muni verða mikil lyftistöng fyrir íþróttaiðkun, ekki aðeins í Stykkishólmi heldur á öllu Snæfellsnesinu. Skipulag hússins er til mikillar fyrirmyndar og er stærðin miðuð við að þar sé hægt að keppa í öllum knattleiksgreinum. Áskipulagi er bygging sundlaugar við nýja íþróttamannvirkið. En af hverju var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.