Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 29

Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 29
BERST....OG BERST! að finna veika bletti á honum. ítalskt blað reyndi að falsa mynd sem sýndi Gullit kaupa eiturlyf í almennings- garði og annað blað bjó til sögu þess efnis að hann ætti í ástarsambandi við ítalska blaðakonu. Árið 1990 glataði Gullit líka vin- áttu sinni við nokkra leikmenn hol- lenska landsliðsins. Þaðeróopinbert leyndarmál að Gullit er ástæða þess að Frank Rijkaard, félagi hans hjá AC Milan, er hættur að leika með hol- lenska landsliðinu. Þeir, sem eru æskuvinir, lentu upp á kant hvor við annan því Rijkaard fannst Gullit reyna að leiða hollenska liðið sem leikstjórnandi þrátt fyrir meiðslin. Rijkaard renndi hýru auga til stöð- unnar á miðjunni en Gullit fékk Leo Beenhakker, þjálfara Hollands, til þess láta sér stöðuna eftir. Rijkaard fannst Gullit líka tala of mikið og skipta sér of mikið af hlutunum á meðan hann var ekki í aðstöðu til þess og meiddur í ofanálag. Sann- leikurinn er sá að álit Gullits á Thijs Libregts, fyrrum þjálfara Hollands, gerði það að verkum að hann var látinn hætta og á meðan heimsmeist- arakeppninni stóð átti Gullit mikil samskipti við Rinus Michels. í dag hefur Michels verið ráðinn þjálfari hollenska landsliðsins aftur! Van Basten og Rijkaard kalla Gull- it „guru" vegna opinberra skoðana hans á stjórnmálum og lífinu yfirhöf- uð. En það er vitanlega meira í gríni en alvöru. Allt það, sem á undan er gengið, veldur því að Gullit þarf að standa sig framúrskarandi vel með hollenska landsliðinu. Spurningin er: Nær Gullit sér að fullu? Leiðir hann Hol- land til sigurs í Evrópukeppni lands- liða 1992? Hann á 50 landsleiki að baki — en nær hann að slá met Ruud Krol's sem er 83 landsleikir? „Ég hef verið meiddur og veit hversu erfitt það er að vinna sig upp þar sem standardinn er svo hár hér á Ítalíu," segir Gullit. „Þettaereilífbar- átta upp á hvern einasta dag. Síðast- liðið vor skrifaði Gullit undir þriggja ára samning við AC Milan sem trygg- ir honum um 80 milljónir króna á ári. Sacchi þjálfari AC hefur tröllatrú á Gullit og vill ekki skipta á honum og nokkrum öðrum leik- manni. Ef Manchester United, Arsenal eða Ipswich hefðu verið dálítið forsjálli fýrirlOárum, þegar liðin höfðu auga- stað á Gullit, væri hann hugsanlega að leika á Englandi í dag. En við krossum fingur fyrir Gullit og von- umst til að sjá þennan snilling leika listir sínar í framtíðinni. Gullit er skilinn við Yvonne Gullit og kvæntur annari. Yvonne var mótfallin því að flytja til Ítalíu. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.