Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 28

Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 28
GULLIT Ruud Gullit er ástæða þess að Frank Rijkaard er hættur að leika með hollenska landsliðinu Ruud Gullit hefur orðið óþyrmilega fyrir barðinu á ítölsku pressunni Ruud Gullit kemst að því hverjir eru raunverulegir vinir hans Þýtt og endursagt úr World Soccer Loksins! Eftir 30 mánaða bið er Ruud Gullit loksins að komast í sitt gamla form. Það munaði minnstu að Gullit hefði eyðilagt knattspyrnuferil sinn með því að fórna sér gjörsam- lega fyrir land og þjóð. Hann lék meiddur gegn Steaua Bucharest í Evrópukeppni meistaraliða og skor- aði tvö mörk. Síðan lék hann aðeins í 20 mínútur með Hollandi gegn Finnlandi í undankeppni heims- meistarakeppninnaroglagði uppsig- urmarkið sem tryggði Hollandi þátt- tökurétt í úrslitakeppninni. Þessar ör- fáu mínútur höfðu næstum því gert út af við Gullit en þær gerðu það að verkum að hann var meiddur í heilt ár ti I viðbótar. En hann var stöðugt að reyna. Leikmaðurinn í treyju númer 10 leit út eins og Gullit, talaði eins og Gullit en eins og hann lék fyrir AC Milan þá hefði þjálfarinn allteinsget- að sett rútubílstjóra liðsins inn á völl- inn. í úrslitakeppninni á Ítalíu síðast- liðið sumar var Gullit aðeins svipur hjá sjón en núna er hann að ná sér á strik. Auk þess að vera meiddur í nánast tvö ár reyndust þau ár honum mjög erfið á margan hátt. í júní 1989 létust margir nánir vinir hans frá Vestur- Indíum í flugslysi. Hann stóð í erfið- um skilnaði á sama tíma og um það leyti hættu blaðamenn að sleikja á honum fæturna en reyndu þess í stað 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.