Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 36

Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 36
knattspyrnu, „Er (Ásgeir) Sigurvins- son ekki frá íslandi?" spyr Schillaci og svovirðist sem honum létti aðgeta sagt frá einhverjum íslendingi sem hann þekkir. Allir sem fylgdust með HM í sumar hljóta að muna eftir Schillaci og mörkunum hans, og margir hafa haft á orði hin skemmti- legu svipbrigði á andlitinu þegar hann skoraði. Fjölmiðlar töluðu um „Manninn með fiskaugun" því eftir að hann skoraði var eins og augun væru á leið út úr höfðinu á honum. „Mér fannst alveg ofboðslega fyndið að sjá sjálfan mig á myndbandi eftir keppnina," segir hann. „Ég hafði heyrt fólk tala um augun f mér en gerði mér ekki grein fyrir hvað það meinti. Cossiga forseti Ítalíu hafði meira að segja orð á þessu við mig en ég sagði honum bara að hafa engar áhyggjur, augun færu aftur á sinn stað áður en langt um liði." ÉG STAL BÍLDEKKJUM Schillaci er sérkennilegur maður. Hann virðist feiminn og óframfærinn þegar maður talar við hann, en inn á milli er hann meinfyndinn. Hann er oft stríðnislegur á svipinn og stund- um alltað því kaldhæðinn. Égspurði hann við hvað hann hefði unnið áður en hann gerðist atvinnumaður í knattspyrnu. „Ég stal bíldekkjum!" svaraði hann með stríðnisglampa í augunum. Ástæðan fyrir þessu svari er sú, að fyrir ári gómaði lögreglan bróður hans suður í Sikiley eftir að hann hafði stolið dekkjum undan bíl. Síðan hefur Schillaci oft mátt þola áheyrendakóra á leikjum kalla „Schillaci stelur dekkjum, Schillaci stelur dekkjum!" Hann hefur sagt í viðtölum við ítölsk blöð að í fyrstu hafi honum sárnað mikið að þurfa að líða fyrir þessi mistök bróður síns, en síðan hafi hann ákveðið að líta á þessi hróp eins og ögrun. „Það eina, 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.