Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 44

Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 44
eftir Ellen Ingvadóttur „Eg er ekki ókunnugur innviðum ISÍ og veit að hverju ég geng. Það kemur mér því ekki á óvart að ýmsar brotalamir sé að finna í skipulagi þessarar miklu hreyfingar sem ís- lenska íþróttahreyfingin er," segir varaforseti íþróttasambands ís- lands, Ellert B. Schram. Hann var formaður Knattspyrnu- sambands íslands um sextán ára skeið og var kosinn varaforseti ÍSÍ á þingi þess sl. haust. Hann er mörgum kunnur sem einn fremsti knatt- spyrnumaður íslendinga fyrr á árum en einnig fyrir að liggja ekki á skoð- unum sfnum. Ellert leggur áherslu á hið mikla hlutverk íþróttahreyfingarinnar í þjóðfélaginu, „ekki síst nú á tímum upplausnar og aukinnar óreglu." Hann segir hina ört vaxandi íþrótta- iðkun á íslandi bæði til keppni og sem almenna afþreyingu, vera greinilegt merki þess að fólk sjái í auknum mæli gildi íþrótta til heilsu- ræktar, skemmtunar og almennrar vellíðunar. SKORTUR Á STEFNUMÓTUN Aðspurður um hvernig ÍSÍ komi honum fyrir sjónir frá sjónarhóli varaforseta, þ.e. innan úrstjórnarher- bergi hreyfingarinnar í stað sjónar- hóls hans sem formaður sérsam- bands innan ÍSÍ um langa hríð, segir hann það vera Ijóst að ÍSÍ sé andlit íþróttahreyfingarinnar og málssvari, til dæmis í alþjóðasamskiptum. Ellert bendir á að ætíð megi finna vankanta á öllu og að ÍSÍ sé engin undantekning þar á. „Eg tel að starf framkvæmdastjórnarinnar hafi þróast um of í afgreiðslukontór, þar sem mætingaskylda og pappírsvinna eru helstu verkefni stjórnarmanna. Framkvæmdastjórnin má gæta sín að ENDURSKOÐUNAR ER ÞÖRF HJÁ ÍSI Ellert B. Schram, varaforseti ÍSÍ og fyrrum formaður KSÍ, ræðir um málefni íþróttahreyfingarinnar í viðtali við íþróttablaðið 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.