Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1995, Page 12

Íþróttablaðið - 01.08.1995, Page 12
Vala Flosadóttir er í fremstu röð meðal jafningja. Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Bragi Þór Jósefsson Síðustu þrjú árin hefur VALA FLOSADÓTTIR, sem er án efa eitt mesta frjálsíþróttaefni íslendinga, búið í Svíþjóð og varð frammistaða hennar í hástökki og stangarstökki til þess að Svíar buðu henni eina millj- ón íslenskra króna fyrir að keppa fyrir sína hönd í framtíðinni. Hún sló ekki til en hefur hins vegar slegið fjölda íslandsmeta í sínum aldurs- flokki. Vala er 17 ára en á árunum 9-14 ára bjó hún á Bíldudal þar sem hún stundaði íþróttir grimmt í fé- lagsheimilinu — á veturna. Vala á heimsmet unglinga í stang- arstökki innanhúss, 3,76, en greinin verður viðurkennd sem alþjóða- keppnisgrein á næsta ári. „Eins og er VALA FLOSADÓTTIR er í hópi bestu stangastökkvara heims og eitt mesta frjólsíþróttaefni íslendinga 12

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.