Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 19

Íþróttablaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 19
íþróttablaðið fékk Pétur Ormslev, þjálfara KA, og Guðmund Torfason, leikmann Fylkis, til að spá í stöðuna þegar 7 umferðum er lokið í 2. deildinni. Pétur Ormslev , Hverju spáir þú um framhaldið? „Það er alveg klárt að við munum leggja okkur alla fram til að vinna. Það hefur háð okkur mjög í sumar að við höfum ekki skorað nógu mörg mörk. Nú eigum við tvo leiki eftir í fyrri umferðog í þeim ætlum við nátt- úrlega að sigra. Ef við skoðum deildina í heild hafa 3—4 lið verið sterkust, þ.e. Stjarnan, Fylkir, Þór Akureyri og Þróttur. Eins og staðan í dag er líklegt að eitthvert þeirra fari upp. En öll liðin hafa verið að vinna alla og deildin er mun jafn- ari en menn áætluðu í fyrstu." Er eitthvað sem hefur komið sér- staklega á óvart í sumar? „Nei, kannski ekkert sérstaklega á óvart. Þaðerþá helst að Skallagrímur hefur staðið sig mjög vel og það er það ei na, sem ég man efti r, sem hefu r komið á óvart. En þar sem ég hef ekki séð öll liðin er erfitt að dæma um það." Guðmundur Torfason Hafa leikirnir í sumar farið eins og þú áætlaðir? „Það kemur mér sérstaklega á óvart að Stjarnan hefur dottið svona niður að undanförnu því fyrir mótið var liðiðtalið sigurstranglegast ásamt okkur Fylkismönnum og Þrótturum. Já, eins og ég segi, þá hefur gengi Stjörnunnar komið á óvart. Það hefur verið mikil uppsveifla hjá Þór að undanförnu og við höfum haldið okkar dampi." Úr leik Stjörnunnar og HK. Hvernig líst þér á framhaldið? „Égtel að Þór Akureyri komi sterk- lega inn í myndina, sýndi það og sannaði gegn KR í þikarnum að það ermjögsterkt. Þaðermikill uppgang- ur í herbúðum Þórs. Það má búast við að þessi pakki, 3-4 lið, komi til með að berjast um sætin tvö." 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.