Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 22

Íþróttablaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 22
SUNNU flugur SUNNA GESTSDÓTTIR, ein öflugasta frjáls- íþróttastúlka landsins, hefur látið mikið að sér kveða í sumar. Og hún er rétt að byrja! Hver eru sterkustu karakterein- kenni þín? Þrautseigja og þolinmæði. Eftirlætistómstundaiðjan? Hestamennska. Hver er þín hugmynd um full- komna hamingju? Mikil ást, ekkert hatur, slatti af peningum, þrjú börn og að giftast hjartakónginum! Hver er hetjan þín í lifanda lífi? Hef bara ekki fundið hana ennþá. I hverju felast þínar mestu öfgar? Matvendni. Eftirlætisnöfnin þín? Agða og Bugða. Hvaða orð eða setningu notarðu oftast? Æi, nennirðu ekki að rétta mér.., hvareru gleraugun mín ogbíllyklarn- ir? Ef þú gætir valið þér einn kost sem þig skortir, hver væri hann? Að vera svolítið ófeimnari. Að hvaða tilefni myndurðu Ijúga? Ef ég nennti ekki úr skónum. Eftirminnilegustu kynni? Þegar ég hitti borgarstjórann í Manchester. Uppáhaldssögupersóna? Hexía. Hvað hræðistu helst? Að stangarstökki verði bætt við sjöþraut. Hvað fellur þér verst í geð? Verkjaraklukkan á morgnana. Hvað er það markverðasta sem þú hefur afrekað? Að lenda í 3. sæti í skriðsunds- keppni þegar ég synti bringusund. Hvaða hlutur er þér kærastur? Gleraugun og bíllyklarnir. Eftir hverju sérð mest? Að hafa synt bringusund í stað skriðsunds. Mottó? Það er ekki spurning um að vinna heldur að vera með (eins og á Ól- ympíuleikunum og íbæjarvinnunni). Hver er mesta fórnin sem þú hefur fært í íþróttum? Það er nú spurning! Hvaða litla atvik hefur breytt miklu í lífi þínu? Þegar ég tábrotnaði við mat- reiðslu. / Hvað hrós fékkstu síðast? Til hamingju með árangurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.