Íþróttablaðið - 01.08.1995, Síða 41
með vinstri en þá hlýt ég að hafa
verið með einhverja bólgur í olnbog-
anum."
— Af hverju voruð þið Guðni
Bergsson alltaf saman í herbergi í
landsliðsferðunum?
„Það æxlaðist bara þannig. Við
vorum valdir í liðið á svipuðum tíma
eftir að hafa leikið saman með 21 árs
landsliðinu og fyrst um sinn var um
grátkór að ræða því við vorum vara-
menn. Við sátum saman fram eftir
nóttu og reyndum að telja okkur trú
um að við værum betri en þeir sem
voru í byrjunarliðinu."
— Var ekki alltaf mest tij af sæl-
gæti hjá ykkur? |<
„Nei, Bjarni Sig. allt4
mest af namminu.
súkkulaðinu. Annars var Guðni mik-
ill gúmmíkarl, gat borðað mikið af
Wine gums."
— Er ekki mikið brallað í lands-
liðsferðunum?
„Jú, en það er ekki allt prenthæft."
— Hvað stendur upp úr í minning-
unni á þeim tímamótum þegar þú
hefur leikið 60 landsleiki?
„Án efa skemmtilegurfélagsskap-,
ur bæði með ÍA og landsliðinu.
Ég hef alltaf reynt að hafa
gaman af hlutunum,
enda skil ég ekki IMBfll
menn sem
velja sér
m: -
Ólafur í leik gegn
Feyenoord í Hol-
landi í Evrópukeppn-
inni. ÍA sigraði 1:0 í
fyrri leiknum og
skoraði Óli sigur-
markið.
„
* ■
Émk. j
•W- ''-M&gL&Æ
áhuga-
mál en láta
sér hundleiðast
öllum stundum.
Þegar ég fór til Noregs
1989 var ég viss um að
Skaginn myndi falla fljótlega
og ég fór ekki leynt með það. „
Margir mættu með skeifu á æf-
ingar og fóru sömuleiðis með
skeifu en slíkir menn eiga ekki
að vera í fótbolta. Liðið féll 1990
vegna þess að menn höfðu ekki gam-
an af því sem þeir voru að gera."
— Hvernig hefur þér fundist að
vera varamaður í síðustu leikjum
landsliðsins í Evrópukeppninni?
„Það er auðvitað hundleiðinlegt
en þóskiljanlegt þvíég hef ekki verið
í toppformi vegna meiðsla. Eftir að ég
fótbrotnaði haustið '91 hef ég átt í
vissum erfiðleikum. Ásgeiri lands-
liðs-
þjálfara
hefur ekki^
fundist ég skila
boltanum nógu vel
og missa of marga bolta
og þess vegna hef ég ekki
verið inni. Nei, ég hef ekk-
ert velt því fyrir mér hvort ég
verði í liðinu gegn Sviss 16.
ágúst. Ef maður er eitthvað
ósáttur er ósköp einfalt að
hætta því ég er búinn að leika
60 landsleiki og get því hætt
sáttur."
— Ertu að gefa í skyn að þú
munir ekki geta
kost á þér eftir
þetta tímabil ef þú
færð ekki fleiri
tækifæri?
„Ég veit það
ekki. Ég var lengi
að gera það upp
við mig hvort ég
ætti að gefa kost á
mér í liðið í sumar,
. bæði sökum vinnu
; hnémeiðsla því
gftir fótbrotið hef-
verið vitlaust
faká hnéð. Égvar
korinn upp síð-
btliðið vor og var
/íenn verri ífyrra
mérjiefur liðið
?ætlega í sumar."
41