Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1995, Qupperneq 46

Íþróttablaðið - 01.08.1995, Qupperneq 46
JÓN ARNAR MAGNÚSSON er ein bjartasta von íslands í heimi íþrótta um þessar mundir. Þessi glaðlegi íþróttamaður er náttúru- barn fram í fingurgóma og hefur, að sögn þeirra, sem til þekkja, alla burði til að komast í allra fremstu röð í heiminum. Og þá er verið að tala um árangur sem getur skilað honum á verðlaunapall á Ólympíuleikum eða Heimsmeistaramóti. Vissulega væri gaman ef það gerðist strax í ár en þó er frekar verið að horfa til framtíðar þegar slíkur árangur er til umræðu. JÓN ARNAR verður í sviðsljósinu á Heimsmeistaramótinu í frjálsíþrótt- um í Gautaborg dagana 6. og 7. ágúst en mótið hefst 4. ágúst. íslandsmet JónsArnars ítugþrauter 8.237 stigen ÍÞRÓTTABLAÐIÐ hafði samband Hversujgóðum árangri getur JON ARNAR MAGNÚSSON náð í TUGÞRAUT á næstu tveimur árum í Ijósi þeirra hæfileika sem hann býr yfir? Á hann mikið inni í hverri einustu grein? GÍSLI SIGURÐSSON, þjálfari Jóns Arnars, ræðir um greinarnar TÍU og fræðir lesendur ÍÞRÓTTABLAÐSINS um hversu mikið kappinn eigi að geta bætt sig og hvað það þýði ÍSTIGUM! Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Bragi Þór Jósefsson við GÍSLA SIGURÐSSON, þjálfara hans, og bað hann að rýna í hverja grein fyrir sig og spá fyrir um hversu mikla möguleika Jón Arnar eigi að bæta sig á næstu TVEIMUR ÁRUM. Gíslafannst raunhæft að líta til næstu tveggja ára og miðast vangaveltur hans og stigagjafir við þann tíma. „Það ætti ekki að vera vandkvæð- um bundið að velta fyrir sér bætingu í greinunum ef við gefum okkur að Jón Arnar nái að æfa við bestu hugsan- legu aðstæður allt árið um kring. í Ijósi þess er ég með ákveðnar tölur í kollinum. Núna eru Ólympfunefnd íslands og Frjálsíþróttasambandið að leita að styrktaraðilum, sem myndu kosta allt sem viðkemur Jóni Arnari, þjálfunina, ferðirnar og annað fram yfir Ólympíuleikana í Átlanta, og er m.a. horft til Skagafjarðar í þeim efn- um. Síðasta hálfa árið hefur tekist að afla fjár þannig að við höfum getað einbeitt okkur óskiptir að æfingum og keppni og það er algjört skilyrði til þess að hægt sé að ná góðum ár- angri," segir Gísli. 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.