Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 49

Íþróttablaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 49
Nái spádómar GÍSLA S! GURÐSSONAR fram að ganga lítur stigatafian þannig út f gefum okkur bæði neðstu yrir hverja grein fyrir sig en við 3g efstu mörk en það þarf varla að taka fram að allt þarf að veruleika: ^ang upp til að þessi stig verði að GREIN STIG 100 m hlaup 950-1000 stig Langstökk 1000-1050 stig Kúluvarp 820-850 stig Hástökk 850-900 stig 400 m hlaup 950-1000 stig Qttn.mnn cti.. i iu *ii grinudnidup Kringlukast 830-870 stig 900-960 Jicti igai ^iv/iviv Spjótkast 800-820 Stig 1500 m hlaup 600-700 Stig Samtals 8.650 til 9.150 stig Þetta segir okkur að Jón Arnar hefur alla burði til að slá Norðurlandamet- ið á næstunni, jafnvel á þessu ári, og hver veit nema heimsmetið falli á næstu árum. GÍSLI SIGURÐSSON: „Það eru margir gríðarlega góðir tugþrautarmenn í heiminum í dag en auk Dan O'Brians er ég mjög hrifinn af Hvít-Rússanum Eduard Hánaleien sem hann hefur náð 8.735 stigum. Thomas Dvorak frá Tékklandi er sömuleiðis mjög góður og Kanarnir eiga alltaf sterka tugþrautarmenn. I Bandaríkjunum eru tíu bestu tug- þrautarmennirnir í svokölluðu „Visa- team"en þeirfáallan þann stuðning, sem þeir óska eftir, til að komast í fremstu röð. Það er töluvert af efni- legum tugþrautarmönnum í heimin- um þannig að Jón Arnar er síður en svo einn um hituna. Hann er í 10. sæti á heimslistanum eins og er og menn eru mjög spenntir fyrir hon- um." ACUVUE ÍPRÓTT ALINSUR AUSTURBAKKI hf. erumboðsaðili fyrir ACU- VUE ÍÞRÓTTALINSUR sem nokkrir af þekkt- ustu íþróttamönnum fslands nota ávallt á æfingum og f keppni. Margir, sem nota gleraugu dagsdaglega veigra sér við að nota dýrar linsur á mótum en núna gerist þess ekki lengur þörf. Acuvue eru skammtíma- linsur sem bjóða upp á skarpari og skýrari sjón og auka þægindin fyrir nærsýna og fjærsýna og kvillum samfara linsunotkun fækkar. Ástæðan er sú að nýjar linsur eru teknar upp úr dauðhreinsuðum umbúðum á 14 daga fresti. Acuvue linsurnar eru þunnar, þægilegar og hleypa súrefni vel í gegnum Austurbakki hf. býður nú, fyrir hönd framleiðanda linsanna, upp á fríar mátunar- linsur þar sem fylgst verður með viðbrögð- um augnanna og þau metin með tilliti til linsanna. Með því skapast öryggi neytenda. í hverjum pakka af Acuvue skammtíma- linsum eru 6 linsur, 1 linsa í hverri sérpakkn- ingu og því hafa notendur alltaf aukalinsur ef linsa tapast. íþróttamaður með pakka af Acuvue linsum þarf því ekki að hafa áhyggj- ur. Regluleg augnskoðun er nauðsynleg við notkun linsanna og því vel og dyggilega fylgst með ástandi augnanna. REKINN...eftir holu í höggi! I golfi tíðkast þau ÓSKRÁÐU LÖG að þegar kylfingur fer holu í höggi umbunar hann kjdfubera sínum (caddie) ríkulega. Það sem DAVID TOMS gerði, eftir að hann fór holu í höggi um daginn, kom því veru- lega á óvart. I stað þess að slíta nokkra þúsundkalla úr veskinu og rétta kylfuber- anurn rak hann hann á staðnum. „Ég hefði átt að vera búinn að rek’ann fyrir löngu,“ sagði David. Kylfuberinn, sem var að vinna fyrir Da- vid í fyrsta skipti, hafði verið að deila við David allan tímann urn hvaða kylfu væri best að nota. Á 14. holunni, rétt áður en David sló draumahöggið, vildi k^'lfuberinn endilega að hann notaði járn fimm en ekki sex. David hlustaði ekki á hann með góð- urn árangri og gaf honurn síðan reisupass- sig. ann!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.