Íþróttablaðið - 01.08.1995, Síða 53

Íþróttablaðið - 01.08.1995, Síða 53
Ljósmyndir frá Lottómótinu (7. flokki) á Akranesi. Þótt Skagastrákarnir hafi leikið á heimavelli dugði það þeim ekki til sigur í keppni A-liða. Skagastrákarnir léku vel á Lottómótinu á Akranesi um miðjan júlí. Þessir tveir höfðu látið raka sig snyrtilega eins og sumir leikmenn meistaraflokks. Fylkir varð sigurvegari A-liða og reyndar líka C-liða en hafnaði í 2. sæti B-liða. Þessir A-liðs strákar Fylkis hafa verið sigursælir í sumar. Strákarnir frá Hamri Hveragerði voru taldir prúðastir á Lottómótinu en engu að síður sýndu öll liðin mikla íþróttamennsku og leikmenn báru virðingu hver fyrir öðrum. Það vakti mikla athygli þegar leik- menn meistaraflokks ÍA stjórnuðu vítaspyrnukeppni á mótinu. Siggi Jóns og Alexander Högna horfa á efnilegan gutta framkvæma víta- spyrnu. 53

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.