Morgunblaðið - 10.01.2020, Qupperneq 38
Enginn kynnir á
Óskarsverðlauna-
hátíðinni tvö ár í
röð Annað árið í röð
verður Óskars-
verðlaunahátíðin
án kynnis en The
Academy of Moti-
on Picture Arts
and Sciences
staðfesti þetta á
Twitter á dögunum.
Á hátíðinni í fyrra var ekki einn
kynnir heldur margar stjörnur sem
skiptu verkefninu á milli sín. Í fyrra
var heldur ekki opnunarræða eins
og hefur verið hefð fyrir heldur
tónlistaratriði með Adam Lambert
og Queen þar sem þeir tóku saman
We Will Rock You og We Are The
Champions. Þetta atriði var að
sjálfsögðu vegna þess að kvik-
myndin Bohemian Rhapsody var
stór á hátíðinni í fyrra en það var
aðalleikarinn í myndinni, hann
Rami Malek, sem vann Óskarinn
fyrir aðalhlutverkið.
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 2020
VEITINGASTAÐUR
Á BESTA STAÐ Í SMÁRALIND
NÝR OG GLÆSILEGUR
ALLIR LEIKIR · ALLAR DEILDIR · ALLT SPORT Á EINUM STAÐ
Á laugardag Suðvestlæg átt, 10-18
m/s og él, en norðaustan 15-23 og
snjókoma á Ströndum og Vest-
fjörðum fram til hádegis. Yfirleitt
hægara og úrkomulítið A-lands. Hiti
í kringum frostmark, en kólnar er líður á daginn. Á sunnudag Vaxandi norðaustanátt og
snjókoma eða él á Norðurlandi og Vestfjörðum. Frost 0 til 8 stig, mildast syðst.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Gettu betur 1990
13.45 Enn ein stöðin
14.20 Poirot
15.10 Söngvaskáld
16.00 Orlofshús arkitekta
16.30 Tónspor
17.00 Siglufjörður – saga
bæjar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn
Jamie
18.29 Tryllitæki
18.35 Hjá dýralækninum
18.40 Krakkavikan
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Gettu betur – Stjörnu-
stríð
20.55 Vikan með Gísla
Marteini
21.40 Martin læknir
22.30 Vera – Fjörugler
24.00 Allegiant
02.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Family Guy
13.50 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
14.50 George Clarke’s Old
House, New Home
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Will and Grace
19.45 The Bachelor
22.05 Waco
22.55 The Late Late Show
with James Corden
23.40 Haywire
01.10 The First
02.00 Mayans M.C.
03.00 Kidding
03.25 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.25 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Famous In love
10.10 Lego Master
11.00 Jamie’s Quick and
Easy Food
11.25 Lóa Pind: Viltu í alvöru
deyja?
12.10 Fósturbörn
12.35 Nágrannar
13.00 Golden Exits
14.30 The Apollo
16.10 At the Heart of Gold:
Inside the USA Gym-
nastics Scandal
17.43 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Allir geta dansað
20.55 Simple Favor
22.50 Now Add Honey
00.25 Borat
01.50 Breaking In
03.15 The Tale
20.00 Eldhugar: Sería 3 (e)
20.30 Fasteignir og heimili (e)
21.00 Stóru málin
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Fiskidagstónleikarnir
2014
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunhugleiðsla.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimsmyndin 2020.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glans.
17.00 Fréttir.
17.03 Menningarviðurkenn-
ingar RÚV.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Hús úr
húsi: Sögulok.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Jörð úr ægi.
24.00 Fréttir.
10. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:07 16:05
ÍSAFJÖRÐUR 11:43 15:38
SIGLUFJÖRÐUR 11:27 15:20
DJÚPIVOGUR 10:44 15:27
Veðrið kl. 12 í dag
Vaxandi austan- og suðaustanátt og snjóar í byrjun dags, 15-25 m/s sunnanlands, en
annars 10-18. Slydda eða rigning eftir hádegi sunnan- og austanlands. Vaxandi norðaust-
anátt og hríðarveður á Vestfjörðum. Hægt hlýnandi veður og hiti 1 til 6 stig undir kvöld.
Ég er farinn að óttast að ég sé með eyra dauðans;
alltént þegar kemur að útvarpsþáttum á Rás 2.
Öllu sem ég bind trúss
mitt við er skolað burt
með baðvatninu.
Fyrir nokkrum ár-
um hafði ég mikið dá-
læti á Plötuskápnum,
þar sem ættfaðir okk-
ar íslenskra málm-
hausa, Sigurður Sverr-
isson, lék þungarokk
úr ýmsum áttum. Sá
þáttur var tekinn af
dagskrá.
Eins hafði ég ofboðs-
lega gaman af Næturvaktinni þegar Guðni Már
Henningsson og Ingi Þór Ingibergsson stjórnuðu
henni. Sá þáttur var tekinn af dagskrá. Að vísu
sneri Guðni Már aftur um tíma, þangað til hann
flutti til útlanda.
Undanfarna mánuði hef ég kveikt annað veifið
á þættinum 8-9-0 með partíplötusnúði hins opin-
bera, Birgi Erni Steinarssyni, á laugardögum eftir
hádegi og líkað vel. Vandvirkur og hugmyndarík-
ur dagskrárgerðarmaður, Birgir, og mátulega
hress af plötusnúði að vera. Sá þáttur var tekinn
af dagskrá um áramótin.
Eftir lifir einn þáttur sem ég hef yndi af en ég
mun ekki gefa upp nafnið á honum enda þótt ég
verði ólaður niður og táneglurnar slitnar af mér.
Ég hef á tilfinningunni að nóg sé eftir á tank-
inum hjá partíplötusnúðnum og hvet aðrar rásir,
ekki síst þá sem starfrækt er hér í Hádegismóum,
til að taka þátt hans upp á sína arma, fyrst Rás 2
kærir sig ekki lengur um hann.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Eyra dauðans
Birgir Örn Fv. partíplötu-
snúður hins opinbera.
Morgunblaðið/Hari
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir
á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Þór Bæring
alla virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir
frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is
á heila tímanum, alla virka daga.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -4 snjókoma Lúxemborg 9 rigning Algarve 16 skýjað
Stykkishólmur -4 alskýjað Brussel 12 rigning Madríd 11 léttskýjað
Akureyri -3 snjókoma Dublin 3 skýjað Barcelona 12 léttskýjað
Egilsstaðir -2 léttskýjað Glasgow 2 skýjað Mallorca 14 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -4 skýjað London 10 rigning Róm 10 heiðskírt
Nuuk -12 skýjað París 11 rigning Aþena 7 léttskýjað
Þórshöfn 5 snjókoma Amsterdam 11 súld Winnipeg -11 snjókoma
Ósló 0 alskýjað Hamborg 10 skýjað Montreal -13 léttskýjað
Kaupmannahöfn 6 súld Berlín 8 rigning New York -5 heiðskírt
Stokkhólmur 0 alskýjað Vín 2 alskýjað Chicago 4 alskýjað
Helsinki 0 heiðskírt Moskva 1 skýjað Orlando 22 heiðskírt
Glæpamynd frá 2018 með Önnu Kendrick og Blake Lively í aðalhlutverkum.
Stephanie er vídeóbloggari í smábæ í Connecticut sem fjallar í bloggi sínu um
ýmislegt sem við kemur mömmum, uppeldi og heimilishaldi. Þegar einn af íbúum
bæjarins, hin fagra en dularfulla Emily, sem Stephanie hafði kynnst nokkrum vik-
um fyrr, hverfur sporlaust, ákveður hún að rannsaka málið sjálf.
RÚV kl. 20.55 Simple Favor