Morgunblaðið - 23.01.2020, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.01.2020, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 2 3. J A N Ú A R 2 0 2 0 Stofnað 1913  19. tölublað  108. árgangur  HEILSU - OG LÍFSSTÍLSDAGAR Í NETTÓ 23. JANÚAR - 2. FEBRÚARYNNTU ÞÉR ÖLL RÁBÆRU TILBOÐIN Í EILSUBÆKLINGI NETTÓ25% AFSLÁTTUR AF HEILSU- OG LÍFSSTÍLSVÖRUM ALLT AÐ VEGAN KETÓ LÍFRÆNT K RÍLIN HOLLUSTA UPPBYGGING UM HVERFI Ofurtilboð á hverjum degi! FENEYJAVERK HRAFNHILDAR Í HAFNARHÚSINU NYTHÆSTA KÚABÚIÐ VÉLARNAR MALA EINS OG Í GAMLA DAGA BÆNDURNIR Á HURÐARBAKI 22 HOLLVINIR ÓÐINS 28MENNING 64 Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sérfræðingar búast við áframhaldandi aukn- ingu á framleiðslu lax í sjókvíum. Framleiðslan eykst væntanlega um 5-7 þúsund tonn í ár og fer yfir 30 þúsund tonna markið og gæti farið í 35-37 þúsund tonn á næsta ári. Aukningin verður þó ekkert í líkingu við það sem varð á síðasta ári þegar framleiðsla á laxi tvöfaldaðist. Áætlanir þessar grundvallast á upplýsingum um aukingu í útsetningu laxaseiða í sjókvíar. Á síðasta sumri voru settar út um 9,3 milljónir seiða, tveimur milljónum seiða meira en árið áður, samkvæmt upplýsingum Matvælastofn- unar. Raunar hefur seiðunum fjölgað taktvisst um tvær milljónir seiða á ári í þrjú ár. Öll aukningin úr sjókvíum Öll aukningin í fiskeldi á síðasta ári kom úr sjókvíum og mest úr fjörðum Vestfjarða og Austfjarða. Um þrír fjórðu laxaframleiðslunn- ar koma frá þessum tveimur eldissvæðum og frá fjórum stærstu fiskeldisfyrirtækjunum. Arnarlax sem er með höfuðstöðvar á Bíldudal er langstærsti framleiðandi laxaafurða. Fram- leiddi 11.700 tonn á síðasta ári sem er 23% aukning frá fyrra ári. Hin sjóeldisfyrirtækin eru yngri en öll í örum vexti og framleiddu 4 til 5 þúsund tonn í fyrra. Framleiðsla á bleikju jókst meira á síðasta ári en áætlanir gerðu ráð fyrir, eða um 29%. Búist er við áframhaldandi jafnri og stöðugri aukningu. Mjög hefur dregið úr eldi á regn- bogasilungi hér við land en breyting á því er í aðsigi því að minnsta kosti tvö fyrirtæki eru að undirbúa eldi. Áframhaldandi aukning  Framleiðsla á laxi tvöfaldaðist á nýliðnu ári og stefnir í frekari aukningu í sjókvíaeldi í ár og á næsta ári  Arnarlax er langstærsti framleiðandinn MFramleiðsla á laxi tvöfaldaðist »10 „Þetta er íslenska verkið mitt og auðvitað verðum við líka að flytja það hér,“ segir breski tónlistarmaðurinn Damon Albarn um nýtt tónaljóð sitt, The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows. Verkið hefur hann samið hér á landi og hverfist það um út- sýnið út um gluggana á húsi hans í útjaðri Reykjavíkur. Albarn mun í vor flytja tón- verkið með 25 manna hljómsveit í virtum tón- leikasölum í Evrópu og er uppselt á þá alla, fyrir utan lokatónleikana sem hann nefnir og verða 12. júní í Eldborgarsal Hörpu. „Mig hefur lengi langað til að skapa tón- verk sem fjallar um það að horfa út um gluggann minn hérna. Þetta er svo heillandi og síbreytilegt sjónarspil,“ segir Albarn með- al annars um verkið í samtali við Morgun- blaðið. Damon Albarn sló fyrst í gegn með hljómsveitini Blur sem náði gríðarlegum vin- sældum. Hann hefur síðan starfað með sveit- um eins og Gorillaz og The Good, the Bad & the Queen, en hann segist aldrei fyrr hafa skapað verk eins og það með rætur í útsýni frá húsinu sem hann byggði sér hér. »62 Tónaljóð Albarns frá Reykjavík Ljósmynd/Linda Brownlee Stemningar „Lífið hér er eins og brunnur sem ég eys nú úr,“ segir Albarn um Ísland.  Lýkur tónleikaferð með verkið í Hörpu List er líkast þegar Japaninn Nobuyuki Tajiri sker bláuggatúnfisk rétt eins og hann gerði á Sushi Social við Þingholtsstræti í Reykjavík í gær. Á heimsvísu er Tajiri, sem starfar í Barcelona á Spáni, einn sá fremsti í sínu fagi. Því mættu margir í gær til að fylgjast með meist- aranum að störfum á veitingastaðnum þar sem túnfiskveisla er nú yfirstandandi og margt girnilegt á boðstólum. Tajiri með bláuggatúnfisk á borðinu Morgunblaðið/Kristinn Magnússon  Haukur Herbertsson, rekstrarstjóri Mountaineers of Iceland, segir fyrirtækið harma að hópur í vélsleðaferð skyldi verða veðurtepptur við rætur Langjökuls. Hins vegar telur hann að of mikið sé gert úr því að gul viðvörun var gefin út þennan dag. Samkvæmt skilgreiningu hafi slíkt veð- ur óveruleg áhrif á samgöngur. Haukur segir í ítarlegu viðtali við Morgunblaðið í dag að hugsanlega hefði mátt kalla fyrr á björgunarsveitir. »18 Ýkjur um gula viðvörun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.