Morgunblaðið - 23.01.2020, Page 50

Morgunblaðið - 23.01.2020, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2020 Umsækjendur skulu senda umsóknir ásamt fylgiskjölum til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur í tölvupósti á netfangið stjorn@borgarleikhus.is. Umsókn skal fylgja ítarleg lýsing á menntun og starfsreynslu. Einnig skal umsækjandi lýsa framtíðarsýn sinni á hlutverk, starfsemi og verkefni Borgarleikhússins. Leikfélag Reykjavíkur auglýsir starf leikhússtjóra Borgarleik hússins laust til umsóknar. Leikhússtjóri ber listræna ábyrgð á starf semi leikhússins og rekstrarlega ábyrgð gagnvart stjórn félagsins. Til leikhússtjóra eru gerðar kröfur um menntun á sviði leiklistar auk umfangsmikillar þekkingar og reynslu af starfi leikhúsa. Ráðið er í starfið til fjögurra ára, en samkvæmt samþykktum LR er heimilt að endurráða leikhússtjóra í önnur fjögur ár. Stefnt er að því að nýr leikhússtjóri hefji störf við undirbúning leikársins 2021–2022 í samvinnu við núverandi leikhússtjóra í ársbyrjun 2021, en taki svo formlega við stjórn Borgarleikhússins í júlí 2021. Umsóknarfrestur er til 30. janúar 2020 borgarleikhus.is Borgarleikhússtjóri STARFSSVIÐ: •           félagsins skv. opinberum kröfum og stöðlum. • Umsjón og ábyrgð á gæðahandbók félagsins. • Umsjón og ábyrgð á innri úttektum, vörulýsingum, merk- ingum framleiðsluvara, áhættugreiningum og birgjamati. • Umsjón og ábyrgð á gæðaeftirliti, s.s. sýnatökum og skráningum. • Þátttaka í vöruþróun og umbótaverkefnum. • Samskipti við eftirlitsstofnanir, úttektaraðila og kaupendur. HÆFNISKRÖFUR: • Fagleg þekking og reynsla af gæðakerfum er skilyrði. • Menntun á sviði matvæla- eða næringarfræða er mikill kostur. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Góð almenn tölvukunnátta. • Góð samskiptafærni. • Geta til að starfa sjálfstætt og frumkvæði. • Ákveðin og fagleg vinnubrögð. Við leitum að drífandi einstaklingi til að leiða gæðastarf fyrirtækisins. Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að viðkomandi      Ora er einn elsti og rótgrónasti matvælaframleiðandi landsins,                !   " #$%      &  '  () &(     *  +   '-        ./0    Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar 2020  +  $+  &    (   "  www.isam.is. 1  $+      2   %%3       4" & 5$  6$  *$ )   7$ ) netfang: elisabet@isam.is   " " 522-2703. GÆÐASTJÓRI ORA ISAM ehf. • BLIKASTAÐAVEGUR 2-8 • 112 REYKJAVÍK • isam.is Framkvæmdastjóri Félag forstöðumanna ríkisstofnana (FFR) leitar að framkvæmdastjóra í hálft starf. Starfið felst í daglegum rekstri, bókhaldi og utanumhaldi um starfsemi félagsins í samræmi við lög þess, fjár- hagsáætlun og ákvarðanir stjórnar. Framkvæmda- stjóri tekur virkan þátt í þróun á nýju vinnuumhverfi forstöðumanna, annast upplýsingagjöf, hefur umsjón með fundum og fræðslumálum félagsins og vinnur að hagsmunamálum félagsmanna. Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn félagsins. Menntunar- og hæfnikröfur: - Háskólamenntun sem nýtist í starfi - Þekking á starfsumhverfi forstöðumanna ríkisstofnana æskileg - Kunnátta í tölfræðilegri greiningu æskileg - Góð íslenskukunnátta og geta til að tjá sig á erlendu tungumáli - Skipulagshæfileikar og hæfni til að sinna fjölbreyttum verkefnum - Öguð vinnubrögð og lipurð í mannlegum samskiptum - Hæfni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli - Góð tölvukunnátta Félag forstöðumanna ríkisstofnana er samstarfs- og hagsmunafélag en einnig tengiliður við stjórnvöld varðandi gagnkvæm málefni félagsmanna og stofnana. Laun eru samkvæmt kjarasamningi aðildarfélags BHM. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar 2020 og skulu umsóknir berast á netfangið ffr@ffr.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veita Margrét Hauksdóttir, formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana, mh@skra.is og Halldór Ó. Sigurðsson, halldor@rikiskaup.is Rafverktaki óskast Byggingafélag óskar eftir rafverktaka. Sími 66 45 900 Starfsfólk óskast við forprófun PISA rannsóknarinnar Menntamálastofnun leitar að starfsfólki við alþjóð- lega menntarannsókn OECD sem nefnist PISA (Programme for International Student Assessment). Um er að ræða verktöku í mars og apríl 2020 og felst verkefnið í fyrirlögn prófsins í 10. bekk grunn- skóla á höfuðborgarsvæðinu og kóðun á opnum svörum nemenda. Starfið krefst reynslu af starfi með unglingum, góðrar tölvu- og enskukunnáttu og skipulags- og samstarfshæfileika. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun á háskólastigi. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar nk. Umsóknir skulu sendar á netfangið svanhildur.steinarsdottir@mms.is. Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við Svanhildi í síma 514-7500 eða með tölvupósti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.