Morgunblaðið - 24.01.2020, Síða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 2020
Á laugardag: Hvöss austlæg átt og
snjókoma, en slydda eða rigning
sunnan til. Snýst í hægari suðlæga
átt síðdegis. Frost 0 til 3 stig, en hiti
að 4 stigum með suðurströndinni.
Á sunnudag: Breytileg átt, víða 5-10 m/s, og snjókoma eða slydda með köflum. Frost 0
til 5 stig.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Gettu betur 1992
14.20 Enn ein stöðin
14.40 Hundalíf
14.50 Siglufjörður – saga
bæjar
15.45 Siglufjörður – saga
bæjar
16.40 Táknmálsfréttir
16.50 Noregur – Króatía
18.40 Krakkafréttir vikunnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Gettu betur – Stjörnu-
stríð
21.05 Vikan með Gísla -
Marteini
21.50 Martin læknir
22.40 Vera – Myrkraengill
00.10 Eyðimerkurdansari
01.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.38 The Late Late Show
with James Corden
09.25 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.22 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.45 Family Guy
14.07 Top Gear
15.00 Top Gear: Extra Gear
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.30 Will and Grace
19.55 Song One
21.20 The Bachelor
22.45 The Bay (2019)
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Pioneer
02.05 Mayans M.C.
03.05 Kidding
03.30 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.20 Gilmore Girls
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Famous In love
10.10 Lego Master
11.00 Jamie’s Quick and
Easy Food
11.25 Lóa Pind: Viltu í alvöru
deyja?
12.10 Fósturbörn
12.35 Nágrannar
13.00 20th Century Woman
14.55 There’s Something
About Mary
16.55 Friends
17.20 Friends
17.41 Bold and the Beautiful
18.01 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.51 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Allir geta dansað
20.45 The Trip to Spain
22.30 Miss Bala
00.15 The Hate U Give
02.25 The Nun
20.00 Eldhugar: Sería 3 (e)
20.30 Fasteignir og heimili (e)
21.00 Stóru málin
21.30 Saga og samfélag (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Joyce Meyer
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 United Reykjavík
20.00 Föstudagsþátturinn
21.00 Fiskidagstónleikarnir
2016
23.00 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunhugleiðsla.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glans.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hjarta-
staður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
24. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:33 16:48
ÍSAFJÖRÐUR 10:59 16:31
SIGLUFJÖRÐUR 10:43 16:13
DJÚPIVOGUR 10:08 16:12
Veðrið kl. 12 í dag
Breytileg átt 3-10 m/s fyrir hádegi og yfirleitt þurrt. Vaxandi austanátt og þykknar upp
síðdegis, fyrst syðst. Austan 13-18 m/s og snjókoma í kvöld, einkum um landið sunn-
anvert, en hægari norðaustanlands. Frost 1 til 7 stig, en frostlaust með suðurströndinni.
„Strákarnir okkar“ í
íslenska handbolta-
landsliðinu eru búnir
að skila sínu á EM.
Þeir voru í dauðafæri
að komast í umspil fyr-
ir Ólympíuleikana í
sumar en klúðruðu
tækifærunum sem gáf-
ust í milliriðlinum.
Miðað við hvað liðið er
ungt ætlar Ljósvaki
ekki að kvarta, við sáum stjörnur framtíðarinnar
sem verða vonandi reglulegir gestir á öldum ljós-
vakans þegar stórmót eru annars vegar.
Ekki höfðu allir fjölmiðlar tök á að senda mann-
skap á EM. RÚV stóð þar með pálmann í hönd-
unum með sýningarréttinn og fulla forgjöf á hina
miðlana. Ekki verður af RÚV tekið að það sinnti
vel sínu hlutverki. Þó að liðið hafi ekki komist á
Ólympíuleikana mætti segja að EM-stofan hafi
komist áfram. Logi Geirs fór þar fremstur með
skemmtilegar og glöggar skýringar fyrir og eftir
leiki. Kristjana Arnarsdóttir er að skipa sér í hóp
okkar bestu íþróttafréttamanna og á skilið mikið
hrós fyrir sína frammistöðu. Það er ekki heldur
komið að tómum kofunum hjá Arnari Péturssyni,
landsliðsþjálfara kvenna. Prýðispiltur að sjá en
því miður heyrði Ljósvaki illa í honum og gafst
upp á að hækka og lækka í tækinu. RÚV þarf að
setja á hann sterkari hljóðnema í næstu EM-stofu
eða biðja hann að hækka róminn.
Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson
EM-stofan komst
á Ólympíuleikana
EM Kristjana, Arnar og
Logi fara yfir málin.
Skjáskot/RÚV
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Þór Bæring
alla virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
Börnum Charlize Theron finnst
ekkert varið í það að móðir þeirra
sé tilnefnd til Óskarsverðlaunanna.
Theron var í spjallþætti Jimmy
Kimmel á dögunum og sagði þá frá
þessu. Hún var tilnefnd til Golden
Globe og Critics’ Choice og vann
hvorugt og sagði við börnin sín í
framhaldinu að hún myndi nú
sennilega ekki taka óskarinn í ár
og fékk þá svarið að það væri ekk-
ert varið í þetta og þetta væri bara
tímaeyðsla.
Finnst ekkert
varið í óskars-
tilnefninguna
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 0 skýjað Lúxemborg 1 skýjað Algarve 14 léttskýjað
Stykkishólmur -1 alskýjað Brussel 3 skýjað Madríd 9 léttskýjað
Akureyri -1 snjókoma Dublin 7 þoka Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir -1 léttskýjað Glasgow 7 skýjað Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -1 snjókoma London 7 alskýjað Róm 12 heiðskírt
Nuuk -5 snjókoma París 2 skýjað Aþena 9 léttskýjað
Þórshöfn 4 rigning Amsterdam 5 skýjað Winnipeg -8 alskýjað
Ósló 3 alskýjað Hamborg 5 skýjað Montreal 0 alskýjað
Kaupmannahöfn 5 alskýjað Berlín 4 skýjað New York 3 heiðskírt
Stokkhólmur 3 alskýjað Vín 2 heiðskírt Chicago 0 rigning
Helsinki 1 léttskýjað Moskva -5 alskýjað Orlando 18 rigning
Kvikmynd byggð á sögu íranska dansarans Afshins Ghaffarians sem hætti lífi
sínu og stofnaði leynilegan danshóp í Íran þegar stjórnvöld í landinu höfðu lagt
bann við dansi. Leikstjóri: Richard Raymond. Aðalhlutverk: Reece Ritchie, Freida
Pinto og Tom Cullen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e.
RÚV kl. 00.10 Eyðimerkurdansari