Morgunblaðið - 14.03.2020, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.03.2020, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MARS 2020 43 Sumarstörf Almenn garðyrkjustörf, flokkstjórar og vélamenn Störfin tilheyra garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma og felast í almennri umhirðu útisvæða s.s. slátt, gróðursetningu og illgresishreinsun í Fossvogskirkjugarði, Gufunes- kirkjugarði, Hólavallagarði við Suðurgötu og Kópavogskirkjugarði. Ráðningartími er 10-14 vikur frá miðjum maí. Hæfniskröfur almenn garðyrkjustörf • Umsækjandi sé fæddur árið 2003 eða fyrr • Stundvísi og samviskusemi Hæfniskröfur flokksstjóra • Reynsla af garðyrkjustörfum • Sjálfstæð vinnubrögð • Færni í mannlegum samskiptum • Stundvísi og samviskusemi Menntun og hæfniskröfur vélamanna • Dráttarvélaréttindi • Sjálfstæð vinnubrögð • Stundvísi og samviskusemi Umsókn berist skrifstofu Kirkjugarða Reykja- víkurprófastsdæma í Fossvogi, Vesturhlíð 8, 105 Reykjavík fyrir 15. mars 2020, merkt „Sumarstörf“. Einnig er hægt að fylla út umsókn á www.kirkjugardar.is og senda rafrænt. FASTEIGNASALA I S. 664 6013 Löggiltur fasteignasali / nemi í löggildingarnámi Domus fasteignasala – www.domus.is auglýsir eftir löggiltum fasteignasala til starfa, laun eru árangurstengd og góð kjör í boði. Domus fasteignasala hefur starfað í 15 ár og eitt af meginmarkmiðum er að veita framúrskarandi þjónustu við sölu á íbúðar og atvinnuhúnæði þar sem lögð er áhersla á vönduð vinnubrögð. Áhugasamir sendi umsóknir um starf á elsa@domus.is Smáauglýsingar 569 1100 Bækur BOKIN.IS 14.400 sérvaldar bækur til sölu á bokin.is: Nýtið ykkur þjónustu bokin.is. Ókeypis sendingarkostnaður af öllum bókum til 4. apríl. Meðal annars: Strandamannabók, Vestur-Skaftfellingar 1-4, Ættfræði, sögubækur. Mikið úrval bóka eftir SKUGGA, og mikið úrval af þjóðlegum fróðleik og bókum um héraðslýsingar. Úrval af fágætum bókum, skoðið úrvalið. Ma. bókin um Atlas æfingar, bækur um íþrótti og leiki, dans og kurteisa framkomu, læknisfræðibækur í nokkru úrvali. Bækur um kynlíf og úrval af sjálfshjálparbókum. Mikið úrval ljóðabóka eftir ma. Steinunni Sig, Nínu Björk, Vilborgu, Huldu, Hugrúnu, Úndínu og margar fleiri. Mikið úrval ljóðabóka eftir karla bæði áritaðar og í vönduðu einkabandi, ma. eftir Einar Ben, Þorstein frá Hamri, Sigurð Pálsson, Jóhamar, Jón Ólafsson, Pál Ólafsson, Stein Steinarr, Steinar Braga, Jónas Hallgrímsson, Hallrím Pétursson, Óskar Árna, Valda Tomm svo fáir séu nefndir. Mikið úrval af árituðum bókum, ma. bækur úr einkasafni Ivars Orglands. Teikni- myndasögur í nokkru úrvali á bokin.is, einnig nýkominn sending í bókabúðina af teikni- myndasögum, fyrstur kemur fyrstur fær. Á bokin.is eru einnig úrval af sögubókum og bókum um norræn fræði. Orðabækur og bækur um lögfræði, ma. tilskipanir frá fyrri öldum. Bækur um heilsufræði og lífsstíl og margt margt fleira. Finnið bækur, skráið ykkur inn og við afreiðum pantanir daglega og póstsendum. Meirihluti bóka á bokin.is er aðeins til í einu ein- taki.Með kveðju og þökkum f. að nota bokin.is og góðar viðtökur frá stofnun og verið einnig veko- min í bókabúðina á Klapparstíg 25-27. Ari Gísli Bragason BÓKIN ehf - Antikvariat. Klapparstigur 25-27. Opið 12-18 virka daga. Laugardaga 13-17. sími 5521710 - 8599090 Netfang: bokin@simnet.is bokin.is er alltaf opinn FORNBÓKABÚÐIN ÞÍN Á NETINU Bækur til sölu Íslenskir sjávarhættir 1-5, Nafnalyklar að manntölunum 1801 og 1845, varist eftirapanir, Hæstaréttardómar 1920 - 1966, 40 bindi, (120 þús) Fjámála- tíðindi 1954-1974, 10 bindi, Hagskýrslur Íslands 1914-1923, 4 bindi, Árbæku Espolins, frumútgáfa, Egils saga 1809, Kollsvíkurætt, Nýjasta lækna- talið 1, 2 og 3, Vesturfaraskrá, Íslensk bygging, Guðjón Samúelsson, Skýrslur um lands- hagi á Íslandi 1-5, Stafrófskver handa börnum 1874, Kötlugosið 1918, Ættir Austur-Húnvetninga 1-4, Landsskjálftar á Íslandi Þ.T.H., Veiðimaðurinn 1. - 86. tbl.. Skák, Heimsmeistara- einvígið 1972, 1-23, Líf og list, Svarfdælingar 1-2, Ættir Aust- firðinga 1-9, Félagsblað Nýals- sinna, Inn til fjalla 1-3, Vestur- Skaftfellingar 1-4, Gestur Vest- firðingur 1-5, Íslensk Myndlist 1- 2, Vestur-Skaftafellssýsla og íbúar hennar, Húspostilla 1-2, 1838, Sjúkraliðatal, Súgfirðinga- bók, Íslensk þjóðlög 1974, Rit um jarðelda á Íslandi M.L. 1880, 130 bindi Stjórnartíðindi. Uppl. í síma 898 9475 Húsnæði íboði ´Íbúð til leigu. Stúdíó ( innréttaður bílskúr ) að Miklubraut 77. Húsbúnaður getur fylgt með. Stærð ca 30 fm. Tilvalið fyrir einstakling og eða par. Laus strax. Leiguverð 135.000 á mán.Hiti og rafmagn innifalið. Upplýsingar í síma 777-2333. Íbúð til leigu. Stúdíóíbúð að Strandgötu 32, Hafnarfirði. Húsbúnaður getur fylgt með. Stærð ca 40 fm. Tilvalið fyrir einstakling og eða par. Laus strax. Leiguverð 135.000 á mán. Hiti og rafmagn innifalið. Upplýsingar í síma 777-2333. Húsnæði óskast 2-3ja herbergja íbúð óskast Ungt og reglusamt reyklaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli, trygging og allt að 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Sími 845 5926 Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Málverk Falleg Þingvallamynd til sölu Olía á striga, máluð af Guðbjarti Þorleifssyni, gullsmið og listamanni árið 1974. Stærð 142x92 sm. Hefur alla tíð verið í eigu sama aðila. Uppl. í síma 8925213 Þjónusta Málningarþjónusta Upplýsingar í síma 782 6034. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt SANDBLÁSTUR www.blastur.is Sími 555 6005 Helluhrauni 6, 220 Hf. Bílar TILBOÐ 1.490 þús. staðgreitt FORD Galaxy 7 manna - Diesel 2.0 Diesel árg 2011 • Sjálfskiptur • Ekinn 172 þús. • Skoðaður 2021 • Nýsmurður • Nýlega skipt um olíu á skiptingu • Glæný Vredestein nagladekk Verð 1.790 þús. Uppl. í síma 615 8080 Nissan Micra árg. 2016 til sölu Ekinn 71 þús. km. Bíll í mjög góðu standi. Verð kr. 890.000. Upplýsingar í síma 822 6554. Húsviðhald Tek að mér ýmiskonar húsaviðhald og fl. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Atvinnublað Morgunblaðsins fimmtudaga og laugardaga Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað? Sendu pöntun á atvinna@mbl.is eða hafðu samband í síma 569 1100 Allar auglýsingar birtast í Mogganum, á mbl.is og finna.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.