Morgunblaðið - 14.03.2020, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.03.2020, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MARS 2020 Styrkir Árið 2020 verða veittir ferðastyrkir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum verkefnum. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Íslands á sviði vísinda, menntunar og menningar. Vegna tæknilegra örðugleika hefur umsóknar- frestur Sænsk-íslenska sjóðsins verið fram- lengdur til 22. mars 2020. Er óskað eftir því allar umsóknir verði endursendar skv. upplýsingum á heimasíðu sjóðsins. https://svenskislandskafonden.se/ Frekari upplýsingar má einnig finna á tenglinum https://norden.se/sok-bidrag-fran-svensk-is- landska-samarbetsfonden/ Auglýsing vegna framlengds frests Sænsk-íslenska sjóðsins Tilboð/útboð Ríkiskaup Allar útboðsauglýsingar eru birtar á utbodsvefur.is Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og reglugerðir um opinber innkaup. Tilkynningar Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2020 - 2021 Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 26. ágúst 2020 til 24. ágúst 2021. Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðu- blöð er að finna á heimasíðu Jónshúss: jonshus.dk (Fræðimannsíbúð). Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 14. apríl nk. STJÓRNSÝSLUHÚSIÐ, ÍSAFIRÐI LOFTRÆSIKERFI Dagsetning opnunar: 7. apríl 2020 kl. 11:00. Stjórnsýsluhúsið óskar eftir tilboðum í verkið „Loftræsikerfi í Stjórnsýsluhúsi, loftræsi- og kælikerfi“. Um er að ræða endurbætur og viðbætur loftræsikerfis. Endur- nýja skal loftræsisamstæður í kjallara hússins og bæta við loftræsistokkum ásamt því að setja upp kælirafta og vatns- tengja þá. Þá skal raftengja samstæðurnar og kæliraftana og koma fyrir stýringum. Leggja skal nýja innblásturs stokkalögn frá kjallara hússins og uppá aðra og þriðju hæðina og koma þar fyrir stokkalögnum. Breyta skal stokkalögnum á annarri, þriðju og fjórðu hæð hússins. Helstu stærðir eru: Kæliraftar 105 stk Stokkar 1.240 kg Lagnir 832 m Verkinu skal vera að fullu lokið 25. september 2020. Útboðsgögn verða til afhendingar hjá Verkís í Stjórnsýslu- húsinu, 3. hæð frá og með 16. mars 2020, einnig er hægt að óska eftir útboðsgögnum á rafrænu formi með því að senda tölvupóst á aj@verkis.is. Tilboðin verða opnuð hjá Verkís þann 7. apríl 2020 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykja vík ur borg Innkaupadeild Borg artún 12-14, 105 Reykja vík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Hlíðarendi – Yfirborðsfrágangur. Eftirlit, EES útboð nr. 14775. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ Raðauglýsingar 569 1100 Útboð nr. 20312 Fljótsdalsstöð Múr- og steypuviðgerðir Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í Múr- og steypuviðgerðir á svæði Fljótsdalsstöðvar, samkvæmt útboðsgögnum nr. 20312. Verkefnið felst að mestu í hefðbundinni viðhaldsvinnu á steyptum mannvirkjum á rekstrarsvæði Fljótsdalsstöðvar auk tilfallandi annarra svipaðra viðhaldsverkefna. Helstu verkefni eru steypuviðgerðir á steyptri vatnskápu Kárahnjúkastíflu, múr- og steypu- viðgerðir á húsakosti Fljótdalsstöðvar og aðrar almennar múr- og steypuviðgerðir á mannvirkjum Fljótsdalsstöðvar. Helstu magntölur eru áætlaðar: Tímavinna verkamanna 2000 klst Tímavinna iðnaðarmanna 2000 klst Vinnusvæðið er að mestu í um 600 til 800 metra hæð yfir sjávarmáli. Gert er ráð fyrir að verk geti hafist í byrjun maí 2020. Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar: https://in-tendhost.co.uk/landsvir- kjun/aspx/Home Tilboðum skal skila í gegnum útboðsvef Landsvirkjunar á slóðinni: https://in-tendhost.co.uk/landsvir- kjun/aspx/Home fyrir klukkan 13:00 fimmtu- daginn 2. apríl 2020, niðurstöður tilboða, nöfn bjóðenda og heildarfjárhæðir með vsk verða birtar eftir kl. 14:00 sama dag á útboðsvefnum. Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi með því að senda ósk um það á irh@verkis.is. Faxagarður, lagnavinna Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna 31. mars kl. 11:00. Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið: Verkið felst í lagningu lagna í jörðu á Austurbakka í Reykjavík auk uppsetningu á lögnum undir bryggjunni á Faxagarði. Lagnir verða lagðar frá stofnum Veitna í Austurbakka, í gegnum stálþil milli Austurbakka og Faxgarðs og að nýrri dreifistöð á Faxagarði. Þaðan verða lagðar lagnir að afhendingastöðum veitukerfa úti á Faxagarði. Allar lagnir sem lagðar eru undir bryggjunni á Faxgarði verða lagðar í lagnastiga sem festir verða í bryggjuna neðan frá. Leggja á frárennslis-, hitaveitu-, neysluvatns- og raflagnir auk lagnastokks fyrir háspennustrengi Veitna. Vinna fer að miklu leyti fram undir Faxagarði þar sem gætir flóðs og fjöru og mun því vinnan taka mið af því. Nokkrar helstu magntölur eru: Vatnslagnir í jörðu Einangraðar lagnir undir bryggju Fráveitulagnir í jörðu Fráveitulagnir undir bryggju Hitalagnir í jörðu Hitalagnir undir bryggju Raflagnir í jörðu Raflagnir undir bryggju Lagnastigar Afgreiðsluskápar vatns og rafmagns 45 m 220 m 45 m 10 m 45 m 200 m 70 m 1000 m 450 m 3 stk. Fyrirtæki Örugg og traust þjónusta í fasteignaviðskiptum í áratugi Tannlæknastofa ÁR SAL IR FAST EIGNA MIÐL UN 533 4200 Tannlæknastofa í 105 Reykjavík, er til sölu eða leigu. Stofan, sem er vel tækjum búin, getur verið til afhendingar fljótlega. Áhugasamir sem vilja bóka skoðun, hafið samband í síma 533 4200 eða arsalir@arsalir.is Ár sal ir ehf fasteignamiðlun, 533 4200 og 892 0667 Engja teigi 5, 105 Rvk Bátar/Skip Halla ÍS - 3 (1324) 160 brúttótonn, skráð lengd 23,43 metrar. Skip með leyfi til sæbjúgnaveiða (lánsleyfi með samning við vinnslu). Hrefnuveiðileyfi til ársins 2023. Óskað eftir tilboðum Nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 690 3408. TIL SÖLU FAST Ráðningar www.fastradningar.is FINNA.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.