Fréttablaðið - 19.09.2020, Side 7

Fréttablaðið - 19.09.2020, Side 7
B ra nd en b ur g | sí a Við óskum eftir tillögum að nýju og fersku framboði á veitingaþjónustu, verslun og upplifunum á neðri hæðum Hörpu. Sláum nýjan tón í Hörpu Nánari upplýsingar á harpa.is/nyr-tonn 7. október Skilafrestur veitingaþjónustu. 19. október Skilafrestur verslunar, þjónustu og upplifunar. Tímarammi verkefnis er út árið 2021. Ert þú með spennandi tillögu sem rímar við kjarnastarfsemi Hörpu sem tónlistar- og ráðstefnuhúss á heimsmælikvarða? Við óskum bæði eftir áhugasömum rekstraraðilum og hugmyndum einstaklinga að spennandi nýjungum í Hörpu. Harpa fagnar 10 ára afmæli á næsta ári. Af því tilefni viljum við slá nýjan og ferskan tón. Markmiðið er að nýtt skipulag veitinga- staða, verslana og annarrar þjónustu endurspegli sérstöðu Hörpu, í takti við breytt landslag og nánasta umhverfi í miðborg Reykjavíkur. Harpa er einn fjölsóttasti áfangastaður Reykjavíkur, miðstöð mann- lífs og menningar þar sem um 1.200 viðburðir eru haldnir á ári.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.