Fréttablaðið - 19.09.2020, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 19.09.2020, Blaðsíða 38
Hjálparstarf kirkjunnar auglýsir eftir verkefnisstýru fyrir opið hús fyrir konur sem verður rekið í anda hugmyndfræði um skaðaminnkandi nálgun Verkefnisstýra leiðir starf fyrir konur sem ekki eiga í örugg hús að venda á daginn. Um er að ræða fullt starf. Starf- semi í opnu húsi á að vera í gangi mánudaga til föstudaga. Markmiðið er að mæta hverri og einni þar sem hún er stödd af virðingu og kærleika. Gengið er út frá því að konurnar sjálfar taki þátt í að móta starfið. Reiknað er með verkefnisstýru í fullu starfi . Helstu verkefni • Móta og leiða starf í opnu húsi fyrir konur • Einstaklingsviðtöl og ráðgjöf • Meta félagslegar aðstæður, veita ráðgjöf og stuðning • Einstaklingsbundin virkniúrræði • Samstarf við stofnanir og fagaðila • Þátttaka í kynningu á starfinu Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfinu • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg • Frumkvæði og sveigjanleiki í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum, lipurð og hlýleiki • Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar Gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist á netfangið: starf@help.is. Umsóknarfrestur er til 30. september 2020. Nánari upplýsingar: Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri, bjarni@help.is og Vilborg Oddsdóttir umsjónarmaður innan- landsstarfs, vilborg@help.is. Sími 528 4400. Sjá nánar á www.heilsugaeslan.is undir laus störf og www.starfatorg.is Sérhæfð störf hjá Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir eftir sérhæfðu starfsfólki á sviði taugaþroska og hegðunarvanda barna og unglinga. Viltu verða hluti af teymi á Þroska- og hegðunarstöð og taka þátt í að efla þjónustu og stytta biðlista með fjölgun fagaðila? Boðið er upp á fjölbreytt störf í örvandi starfs- umhverfi og góðum starfsanda. Störfin eru tímabundin til 1 árs, með möguleika á framlengingu. Þroska- og hegðunarstöð er miðlæg, sérhæfð starfseining innan HH þar sem þverfaglegur starfshópur sinnir m.a. greiningu, ráðgjöf, meðferð, fræðslu, rannsóknum, framþróun og starfsþjálfun vegna barna sem hafa frávik í taugaþroska, hegðun og/eða líðan. Markhópur starfseminnar eru 6-18 ára börn. Starf læknis felst einkum í greiningu, ráðgjöf og meðferð barna með þroska-, hegðunar- og geðheilbrigðisvanda í þverfaglegu samstarfi við aðra sérfræðinga stöðvarinnar. Hæfnikröfur • Sérfræðimenntun í barna- og unglingageðlækningum eða barnalækningum • Staðgóð þekking, reynsla og/eða áhugi á greiningu og meðferð barna með geðheilbrigðisvanda Starf hjúkrunarfræðings felst einkum í þátttöku í þver- faglegri greiningu á ADHD og skyldum röskunum, viðtölum og eftirfylgd vegna lyfjameðferðar. Hæfnikröfur • Þekking og reynsla af vinnu með börnum og foreldrum • Þekking á þroska og hegðun barna og unglinga og algengum vanda svo sem ADHD og kvíða • Reynsla af barnageðhjúkrun, skólahjúkrun og/eða barnahjúkrun æskileg Starf sálfræðinga felast einkum í greiningu, ráðgjöf, fræðslu og hópmeðferð barna með frávik í þroska, hegðun og líðan í þverfaglegu samstarfi við aðra sérfræðinga stöðvarinnar. Hæfnikröfur • Reynsla af þverfaglegri teymisvinnu við greiningu ADHD, einhverfurófsraskana, hegðunarvanda, kvíða og skyldra raskana • Reynsla af notkun helstu greiningartækja fyrir börn og ungmenni • Sérfræðiviðurkenning á sviði barnasálfræði eða sérhæfing á sviði þroska-, geð- og hegðunarvanda hjá börnum æskileg Læknir (20-100%) Hjúkrunarfræðingur (80-100%) Sálfræðingar (80-100%) – 2 stöður Umsóknarfrestur er til og með 1.10.2020 Nánari upplýsingar veitir Gyða Haraldsdóttir gyda.haraldsdottir@heilsugaeslan.is 513-5150 Óskum eftir að ráða verkefnastjóra fráveitu í Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar á www.reykjanesbaer.is undir laus störf. Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2020. Við erum að leita að þér! Lyfjastofnun auglýsir laust starf sérfræðings í lyfjagátar- og aðgengismatsteymi. Teymið heyrir undir matsdeild á skráningarsviði. Leitað er að öflugum einstaklingi sem er reiðubúinn að vinna fjölbreytt og krefjandi starf. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Markmið aðgengismats er að tryggja að lyf uppfylli þær kröfur sem gerðar eru varðandi aðgengi og þar með öryggi og verkun. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Sótt er um starfið á www.alfred.is. Umsóknarfrestur er til og með 28.09.2020. Nánari upplýsingar um starfið veita Guðrún Stefánsdóttir, teymisstjóri lyfjagátar og aðgengismatsteymis: gudrun.stefansdottir@lyfjastofnun.is og í síma: 520-2100 SÉRFRÆÐINGUR Í AÐGENGISMATI Lyfjastofnun er ríkisstofnun sem heyrir undir heilbrigðisráðherra Helstu hlutverk hennar eru að gefa út markaðsleyfi fyrir lyf á Íslandi í samvinnu við lyfjayfirvöld á Evrópska efnahagssvæðinu, hafa eftirlit með lyfjafyrirtækjum og heilbrigðisstofnunum á Íslandi, meta gæði og öryggi lyfja og tryggja faglega upplýsingagjöf um lyf til heilbrigðisstarfsfólks og neytenda. Hjá Lyfjastofnun starfa um 70 starfsmenn. Lyfjastofnun leggur áherslu á gott vinnuumhverfi, starfsþróun og framfylgir stefnu um samræmingu fjölskyldulífs og vinnu. Gildi Lyfjastofnunar eru gæði – traust – þjónusta HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ: • Mat á aðgengisgögnum og ritun matsskýrslna vegna umsókna um markaðsleyfi lyfja • Mat á samantekt á eiginleikum lyfja og fylgiseðla í tengslum við aðgengismat • Þátttaka í EES samvinnu t.d. vísindaráðgjöf • Önnur verkefni sem heyra undir teymið/deildina MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Meistarapróf í lyfjafræði, lyfjavísindum, líffræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Starfsreynsla sem nýtist í starfi • Nákvæm, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæði, sveigjanleiki og lausnamiðaðir vinnuhættir • Mjög góð samskipta- og samstarfshæfni • Mjög gott vald á ensku í ræðu og riti • Góð tölvukunnátta 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 9 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.