Fréttablaðið - 19.09.2020, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 19.09.2020, Blaðsíða 92
Lífið í vikunni 13.09.20- 19.09.20 SÍÐAN SAGÐI HULDA MÉR FRÁ DRAUMI SEM HÚN ÁTTI. VIÐ BYGGJUM SÝNINGUNA EIGINLEGA Á ÞESSUM DRAUMI HENNAR. Hjörtur SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@ frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is FLAKKANDI KOKKUR Veitingamaðurinn Ólafur Örn Ólafsson lagar sig að breyttum heimi og breytti sjónvarpsþátt- unum Kokkaflakki í samnefnt hlaðvarp þar sem hann ræðir við matarástfangna Íslendinga. SKRIFAÐI SKÁLDSÖGU 13 ÁRA Síðar í september kemur út fyrsta skáldsaga Kristínar Bjargar Sigur- vinsdóttur og ber hún heitið Dóttir hafsins. Bókina skrifaði Kristín upphaflega þegar hún var einungis þrettán ára gömul. FLÚÐI GREMJU Á FACEBOOK Fyrrverandi Píratakafteininn Birgitta Jónsdóttir er byrjuð aftur á Facebook, þaðan sem hún forðaði sér þegar hún áttaði sig á að hún væri orðin ógeðslega leiðinleg. Hún snýr nú aftur full af skapandi orku. RÁÐHERRANN Á SKJÁINN Sjónvarpsþættirnir Ráðherrann fjalla um stjórnmálamann sem fer í geðhvörf. Handritshöfundurinn, Birkir Blær Ingólfsson, segir þá vera grátbroslega en leggur áherslu á að ekki sé gert grín að sjúkdómnum. 2ja sæta stærð 159 x 94 x 82 cm. Fullt verð: 119.990 kr. Aðeins 101.992 kr. 3ja sæta stærð: 199 x 94 x 82 cm. Fullt verð: 149.990 kr. Aðeins 127.492 kr. Ný og glæsileg lína í DORMA. 2ja og 3ja sæta sófar, hornsófar, hægindastólar, skammel og hnakkapúðar úr fallegu og slitsterku áklæði. Þráðlaus fjarstýring með 2 minnisstillingum Verðdæmi: 80 x 200 cm stillanlegt C&J Silver rúm með Nature’s Rest Luxury heilsudýnu: Fullt verð: 162.900 kr. C&J SILVER stillanlegt rúm C&J Silver er með sterkum stálbotni og kraftmiklum en hljóðlátum mótor. Rúminu fylgir þráðlaus fjarstýring með tveimur minnum og ljósi. Botn rúmsins dregst að vegg þannig að þú ert í eðlilegri fjarlægð frá náttborði og lampa. Sérstakur takki á fjarstýringunni kemur rúminu í upphaflega stöðu. 15% AFSLÁTTUR VIKU TILBOÐ Aðeins 138.465 kr. Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Vikutilboð DORMA 17. til 23. september Sendum frítt um allt land! www.dorma.is SENDUM FRÍTT LICATA 2ja og 3ja sæta sófar 15% AFSLÁTTUR VIKU TILBOÐ Koníaksbrúnt eða grátt bonded leður og grátt Brunei sléttflauel Hjörtur og Hulda segja að nóg verði í boði af spritti og grímum í ljósi aðstæðna. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Þau Hulda Vilhjálms-dót t i r og Hjör t u r Mat t h ía s Sk ú la son opna í dag sýninguna Hugrún í Gallery Porti. Hulda hefur starfað sem myndlistarkona um árabil og Hjörtur er vöruhönnuður. „Ég er mest að mála málverk en svo geri ég líka skúlptúra. Á sýning- unni núna eru þetta sem sagt mál- verk frá mér,“ segir Hulda. „Ég er alltaf pínu að daðra við myndlistina. Á þessari sýningu er ég að gera þrívíð verk,“ segir Hjörtur. Yfirnáttúrulegar verur Hjörtur og Hulda eru gamlir vinir. Fyrir ári sátu þau saman og fóru að daðra við þá hugmynd að sýna saman. „Síðan sagði Hulda mér frá draum sem hún átti. Við byggjum sýning- una eiginlega á þessum draumi hennar. Sýningin heitir Hugrún, sem er þá hugarfóstur okkar,“ segir Hjörtur. „Það er þessi súrrealismi sem er þemað í sýningunni, sem byggir á þessum draumi. Hann gerðist í nátt- úrunni og það eru verur sem heim- sækja mig. Þetta er smá þráðurinn í sýningunni. En hver og einn upp- lifir sýninguna auðvitað á sinn hátt. En hún er byggð svolítið á yfirnátt- úrulegum verum sem heimsækja okkur,“ segir Hulda. Draumur á lérefti Draumurinn kom til Huldu þegar þegar hún var í tjaldi í Þjórsárdal. „Það kom svo sterkt til mín, ein- hver saklaus vera sem mig langaði svo mikið að túlka. Þessi vera var fyrir mér ósjálf bjarga og þurfti aðstoð og hlýju. Hér er ein mynd sem heitir engillinn, á henni er ég einmitt að reyna túlka þessa veru. Það er svolítið erfitt að túlka það sem maður upplifir í draumi yfir á léreftið. Það var smá vandi. Ég reyndi að skissa og svo kom þetta að lokum ósjálfrátt hjá okkur. Hjörtur fór að sauma dúkkur og ég að gera keramík. Við tengjum þetta líka svo mikið við náttúruna,“ segir hulda Sýningin er einnig að miklu leyti byggð á samtölum sem þau vinirnir hafa átt í gegnum árin. „Ég fór sjálfur að vinna aðeins með þennan draum eftir að hún sagði mér frá honum,“ segir Hjörtur. Listin mikilvæg Hulda segir að hún hafi mikið unnið með drauma í verkum sínum í gegnum tíðina. „Ég er líka með gömul verk á sýn- ingunni sem líka tengjast draum- um. Maður gerir stundum hluti ómeðvitað. Það er merkilegt hvað það tekur oft langan tíma að átta sig á samhenginu í hlutunum. Stund- um set ég upp sýningar og átta mig ekki alveg á því hver stefnan er, en sé hana svo skýrt kannski nokkrum árum seinna,“ segir Hulda. Hún segir þetta vera algengt þegar unnið er með óhlutbundna og súrrealíska hluti. „Kannski erum við listamenn spámenn, sjáum ómeðvitað fram í framtíðina. En núna er listin svo mikilvæg. Við erum að upplifa erf- iða tíma og það er eflaust gott fyrir mann að lifa aðeins í draumaheimi til að komast í gegnum þetta,“ bætir Hulda við. Sýningin verður opnuð í dag í Gallery Porti við Laugaveg 23b og nóg verður að spritti og grímum fyrir gesti. steingerdur@frettabladid.is Sýning út frá draumi Myndlistarkonan Hulda Vilhjálmsdóttir og vöruhönnuðurinn Hjörtur Matthías Skúlason opna í dag sýninguna Hugrún. Hana byggðu þau á draumi sem kom til Huldu þegar hún gisti í Þjórsárdal. 1 9 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R52 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.