Fréttablaðið - 19.09.2020, Síða 42

Fréttablaðið - 19.09.2020, Síða 42
 Umsjónarmaður fasteigna Verzlunarskóli Íslands auglýsir laust til umsóknar starf umsjónarmanns fasteigna. Í starfinu felst dagleg umsjón með húseignum og búnaði skólans þ.m.t. ýmislegt viðhald og viðgerðir. Umsjónarmaður er í samskiptum við eftirlitsaðila, t.d. um bruna- og heilbrigðiseftirlit. Umsjónarmaður annast jafnframt innkaup á húsbúnaði og vörum er lúta að viðhaldi og rekstri húseigna. Við leitum að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi sem lætur sér annt um eignir skólans og er lipur í mannlegum samskiptum. Um er að ræða fjölbreytt starf á lifandi og skemmtilegum vinnustað. Hæfnikröfur:  Tæknimenntun, iðnmenntun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi.  Reynsla sem nýtist í starfi.  Þekking á framkvæmdum og viðhaldi.  Hæfni í mannlegum samskiptum.  Sjálfstæði í vinnubrögðum.  Almenn tölvukunnátta. Við bjóðum:  Góða vinnuaðstöðu.  Góðan starfsanda á framsæknum vinnustað. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Inga Sívertsen starfsmanna- og þróunarstjóri gunninga@verslo.is eða í síma 5 900 600. Umsóknarfrestur er til 1. október og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið gunninga@verslo.is Verzlunarskóli Íslands er framhaldsskóli með 1030 nemendur og er húsnæði skólans 10.750 fermetrar. Samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92 frá 2008 er ekki heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm fyrir brot á XXII. kafla almennra hegningarlaga og því er beðið um sakavottorð áður en ráðið er í starfið. REKSTRARSTJÓRI Steypustöðin óskar eftir að ráða rekstrarstjóra fyrirtækisins í Borgarnesi. Leitað er að öflugum einstaklinga í spennandi og krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarf. Leitað er að öflugum stjónanda með mikla stjórnunar- og rekstrar reynslu. Lögð er áhersla á framsýni, umbótahugsun og skilning á mikilvægi bestunar á framleiðsluferli og hámarksnýtingu þeirra tækifæra sem eru framundan í rekstri. Helstu verkefni • Rekstur einingaverksmiðju í Borgarnesi • Gæða og öryggismál • Bestun framleiðsluferla • Samskipti við viðskiptavini • Innleiðing breytinga og nýrra tæknilausna • Tryggja að ferli frá pöntun til afhendingar sé skilvirkt • Greiningar og eftirfylgni KPI Nánari upplýsingar veitir Sigríður Björnsdóttir mannauðsstjóri, sirry@steypustodin.is. Umsóknarfrestur er til 27.september 2020 Tekið er á móti umsóknum í gegnum Alfred.is og á netfangið atvinna@steypustodin.is. Öllum umsóknum um starfið skal fylgja ítarleg starfsferilskrá. Steypustöðin ehf | Malarhöfða 10 | 110 Reykjavík | steypustodin.is | s: 4 400 400 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. á sviði tæknimenntunar • Leiðtogahæfni og forystuhugsun • Framsýni, frumkvæði og skilningur á þróun tæknilausna • Reynsla af verkefnastýringu og ferlavinnu • Góð greiningarhæfni • Þekking og reynsla úr byggingariðnaði mikill kostur Hæfniskröfur Við óskum eftir liðsauka í að efla ármála- og rekstrarsvið fyrirtækisins auk þess sem viðkomandi mun taka að sér önnur tengd verkefni í rekstri fyrirtækisins og stoðdeildum. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af störfum af þessum toga auk þess að hafa ríka þjónustulund gagnvart samstarfsfólki og viðskiptavinum. Hæfniskröfur eru: - Góð reynsla af ármálum og rekstri almennt - Menntun á háskólasviði sem nýtist í starfinu - Framúrskarandi tölvuþekking Umsóknir berist ásamt ferilskrá á atvinna@ldx.is merktar ,,Snillingur í ármálum”. Umsóknarfrestur er til og með 5. okt n.k. SNILLINGUR Í FJÁRMÁLUM OG REKSTRI Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.