Fréttablaðið - 19.09.2020, Side 60
Stekkjargata 25
Til sölu er búseturéttur að Stekkjargötu 25 í Njarðvík. Eignin
er parhús, 3 herbergja ásamt bílskúr og sólskála. Íbúðin er
104,6 fm að stærð og bílskúrinn 30,1 fm. Samtals 134,7 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.6.500.000,- og mánaðar-
legt búsetugjald miðað við 1.ágúst sl. kr.201.225.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skulda-
bréfa, fasteigna- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, trygg-
ingar, viðhaldssjóður og þjónustugjald.
Vallabraut 14
Til sölu er búseturéttur að Vallabraut 14, 300 Akranes .
Eignin er í endaraðhúsi innst í götu og er 4ra herbergja
ásamt bílskúr. Íbúðin er 111,1 fm og bílskúrinn 30,1 fm,
samtals 141,2 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.13.000.000,- og mán-
aðarlegt búsetugjald miðað við 1.sept er kr.204.727.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skulda-
bréfa, fasteigna- og holræsagjöld, tryggingar, viðhaldssjóður
og þjónustugjald.
Víkurbraut 32 D
Til sölu er búseturéttur að Víkurbraut 32 D á Höfn í Horna-
firði. Eignin er í raðhúsi, endahús og er 2ja herbergja, 73,4
fm að stærð.
Ásett verð búseturéttarins er kr.6.500.000,- og mánaðar-
legt búsetugjald miðað við 1. september er kr.132.481.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skulda-
bréfa, fasteigna- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, trygg-
ingar, viðhaldssjóður og þjónustugjald.
Búseturéttir til sölu
Þeir sem hafa áhuga á að skoða ofanverðar eignir og/eða gera tilboð í bú-
seturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna í síma 552
5644 eða í gegnum netfangið bumenn@bumenn.is.
Tilboðsfrestur fyrir ofanverðar eignir rennur út miðvikudaginn 6. júní n.k.
kl. 12.00 Tilboðseyðublað er hægt að nálgast á heimasíðu Búmanna;
www.bumenn.is
Til sölu er búseturéttur á Grænlandsleið 47, neðri hæð. Eignin er 3 her-
bergja ásamt bílskúr. Íbúðin er 94,2 fm að stærð og bílskúrinn 23,5 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.18.500.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.173.370.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
T l sölu er búseturéttur á efri hæð í Grænlandsl ið 9 í Reykjavík. Eignin
er þriggja herbergja ásamt bílskúr.
Íbúðin er 94.2 fm. að stærð ásasmt 23.5 fm. bílskúr, samtals 117.5 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr. 18.500.000, – og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1. Febrúar s.l. er kr. 184.042, –
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi íbúðar er afborgun skuldabréfa,
fasteigna – og brunatrygging, fasteigna – og holræsagjöld, viðhaldss-
jóður, þjónustugjald og rekstrarsjóður.
Til sölu er búseturéttur að Víkurbraut 32, íb.102 á Höfn. Eignin er í par-
húsi og er 2 herbergja, 71,4 fm að stærð.
Ásett verð búseturéttarins er kr.7.700.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.132.282.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Til sölu er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð á 3 hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin
er 72,7 fm og fylgir henni stæði í bílakjallara og er lyfta í húsinu.
Ásett verð búseturéttarins er kr.8.500.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.177.604,-
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Stekkjargata 35 - Parhús
Grænlandsleið 47 - Neðri hæð
Grænlandsleið 49 - Efri hæð
Víkurbraut 32 - Parhús
Ferjuvað 7 - Fjölbýli
Til sölu er búseturéttur að Stekkjargötu 35 í Njarðvík. Eignin er parhús,
3 herbergja ásamt bílskúr og sólskála. Íbúðin er 104,6 fm að stærð og
bílskúrinn 30,1 fm. Samtals 134,7 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.7.000.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.209.754.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignirnar og/eða
gera tilboð í búseturéttinn, vinsamlegast hafið
samband við skrifstofu Búmanna í síma 552-5644
eða í gegnum netfangið bumenn@bumenn.is
Tilboðsfrestur er til 2. október nk, kl.12.00.
Skólavörðustíg 3 - 2. hæð - 101 Reykjavík
Sími 575 8500 - www.fasteignamidlun.is
Ármúla 19 •108 Reykjavík
Sími 575 8500 • Fax 575 8505
Pálmi B. Almarsson
Löggiltur fasteignasali
kt. 261056-4459
Virkilega fallegt og vel skipulagt tveggja hæða 320,3 m2 einbýlishús, þar af stór 61 fm
bílskúr, á eftirsóttum stað í fjölskylduvænu hverfi að Klapparás 8, Árbænum, 110 Reykja-
vík. Verulega fallegur garður umvefur húsið. Heitur pottur á neðri hæð, sólpallur á efri og
neðri hæð.
Eignin er mjög vel staðsett, stutt er í skóla, leikskóla, þjónustu, íþróttasvæði, sundlaug og
fallegar gönguleiðir við Elliðarárdalinn.
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. september 2020 - Bóka þarf skoðun hjá
Gunnari Bergmann í síma 839-1600 eða (gunnar@fasteignamidlun.is).
KLAPPARÁS 8
Sverrir Pálmason,
lögmaður og löggiltur fasteignasali, sími 867-1001
Gunnar Bergmann Jónsson,
viðskiptalögfræðingur og nemi til löggildingar, sími 839-1600
Arnar Sölvason,
ráðgjafi, sími 896-3601
Sverrir Kristjánsson,
ráðgjafi og stofnandi, sími 896-4489
Ólafur H. Guðgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Sími 663 2508
olafur@eignamidlun.is
BORGARTÚN 6, 589,3 m2
105 Reykjavik
Verð: 149.000.000 kr.
Sérlega smekklegt mikið endurnýjað 589,3 fm skrifstofuhúsnæði
á fjórðu og efstu hæð hússins að Borgartún 6, hinni sögufrægu
Rúgbrauðsgerð þar sem sáttafundir ríkissáttasemjara í kjaradeilum
voru lengi haldnir, sem var reist árið 1947 undir starfsemi
rúgbrauðsgerðar. Björt og skemmtileg vinnurými, tvö turnherbergi
vandaður frágangur, gott útsýni. Lyfta í húsinu
BÓKIÐ SKOÐUN - SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Á EFSTU HÆÐ
SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957 GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090 WWW.EIGNAMIDLUN.IS
Bjarni T. Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Sími 895 9120
bjarni@eignamidlun.is
TRYGGVAGATA 13
99,6 m2
101 Reykjavík
Verð: 64.900.000 mkr
Eignamiðlun kynnir til sölu 99,6 fm. 2ja herbergja íbúð í nýbyggingu
við Tryggvagötu 13, miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er með fallegri HTH
innréttingum og suður svölum. Eign í algerum sérflokki. Forstofa/gangur,
svefnherbergi, fataherbergi, baðherbergi, þvottahús, gestasalerni og
samliggjandi eldhús/stofa/borðstofa,
OPIÐ HÚS laugardaginn 17. september kl. 14:30-15:00
SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957 GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090 WWW.EIGNAMIDLUN.IS
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.