Hvöt - 01.02.1939, Blaðsíða 3

Hvöt - 01.02.1939, Blaðsíða 3
HVOT BLAÐ BINDINDISFÉLAGA I SKÓLUM 1. hefti Reykjavík, 1. febrúar 1939 VII. árg. FORSETAR 1936 -1939. Eiríkwr Pálsson Jónas Haralz forseti S B. S. 1936—37 og frá 1938. forseti S. B. S. 1937—38. Hér birtir Hvöt mynd af tveimur síöustu forsetum S.B.S. Jónas Haralz var kosinn for- seti á 6. þingi Sambandsins, en sakir náms í framandi landi lét hann af störum. Eiríkur Pálsson, núverandi forseti hefir áður gengt þeim rtörfum, og einnig verið fram- kvæmdarstjóri S. B. S. Undir stjórn beggja þessara manna hefir S. B. S. eflst og vegur þess vaxið.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.