Hvöt - 01.02.1939, Blaðsíða 31

Hvöt - 01.02.1939, Blaðsíða 31
VIIIFFILU Eftir H j á 1 m a r Flestir lesendur Hvatar munu sennilega ,hafa frétt eitthvað um þesisa íþrótt, sem hér á landi ennþá er á byrjunarstigi, miðað við sum önnur lönd. En þar sem gera má ráð fyrir að fjöldi ungra manna og kvenna hafi enn ekki haft tækifæri til að sjá þessa íþrótt eða kynnast neitt verulega á annan hátt, ætla ég að lýsa hér einum sunnu- degi í tjaldbúðumi svifflug- rnanna. — Sennilega einhverj- um sumar-sunnudegi næstu ára, miðað við þann rnikla árangur, sem Svifflugfélag Islands nú þegar hefur náð. R. B árðarson. Hjálmar R. Bárðarson. Við erum st 'dd í tjaldbáðum svifflugmanna, fyrir fótaferða- um líður á heimilum, þar sem þannig er ástatt. Afleiðingar mikils diykkjuskapar á heimil- um verða oft þær, að börnin leggja sjálf á flótta af heimil- unum — og athvarfið verður auðvitað gatan. Það eru ekki margir dagar síðan lögreglan fann 10 ára gamlan, dreng í mið- bænumi, hungraðan og kaldan klukkan að ganga 3 um nótt. — Ástæðan var sú, að móðirin hafði farið að heiman á fyllirí. Þegar gatan er orðin skjól og athvarf barna, sem eru á flótta frá vondu heimilislífi er hætta i á, að þeim gleymist bilið milli hins leyfilega og óleyfilega og að börnin gangi veg afbrotanna, Niðurstöður mínar eru því þessar: Enda þótt engar niður- stöður rannsókna hér á landi ,séu fyrir hendi má fullyrða, bæði með tilliti til erlendrar og innlendrar reynslu, að of- drykkja valdi beinlínis miklum hluta afbrota barna og ungl- inga, og — að öllum öðrum löst,- um ógleymdum — séu drykkju- menn allra manna óhæfastir til að eiga börn og ala þau upp. Sig. Magnússon.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.