Hvöt - 01.02.1939, Blaðsíða 46
7. þing Sambands bindindis-
félaga í skólum
var haldið í hátíðarsal Mennta-
skólans í Rvík dagana 29. og 30.
nóv. 1938. Varaforsetinn, Matt-
hías Ingibergsson setti það með
stuttri ræðu,, þar sem hann
minntist fullveldisafmælis ríkis-
ins og lýsti í fáum orðum þeirri
þýðingu, sem bindindisstarfsem-
in hefði fyrir þjóðina.
Mættir voru 139 fulltrúar
fyrir 19 félög með 1738 meðlim-
um. Hér verður gefinn stuttur
útdráttur af störfum þingsins.
SKÝRSLA STJÓRNARINNAR.
I. Blttðaútgáfa:
a) Hvöt kom út 1. febrúar í
sama formi, og árið áður, að
stærð 48 síður auk kápu. Hún
var send cllum félögum sam-
bandsins og í aðra skóla þó
ekki væru félög starfandi og
til ungmennafélaga, stúkna
og ýmsra einstaklinga og
stofnana.
1)) Þingsaga S. B. S. var fjól-
rituð cg send til felaganna.
c) Bréf hafa verið send út til
skólanna oftar en einu sinni
og auk þess hafa félögin, sent
bréf cg hefir þeim veriðsvar-
að.
II. Frceðslukvöld voru tvö:
Það fyrra var haldið 24. marz
og var efni þess þannig: Jónas
Haralz flutti ræðu. Kvartett úr
Samvinnuskólanum söng. Bene-
dikt Wáge, forseti I. S. I. sýndi
kvikmyndir frá Rússlandi cg ís-
lenzka mynd frá íþróttasýning-
um í sambandi við konungskom-
una. Auk þess sýndi hann gam-
anmynd.
Það síðara var haldið 18. nóv.
í Menntaskólanum í Reykjavík
og efni þess var þetta:
1. Knútur Arngrímss. hélt ræðu.
2. Guðm. Sveinsson hélt ræðu.
3. Benedikt Wáge sýndi kvik-
myndir af íslenzkum íþróttum
og margt fleira.
Skuggamyndir voru keyptar
frá Þýzkalandi.
III. Skemmtamr og feröalög:
a) Dansleikur var haldinn 1.
febr., ,sem var allvel sóttur.
b) I apríl (laugardag fyrir
páska) var farin skemmti-
ferð að Eyrarbakka- Stokks-
eyri og Sogsfossum. Um 40
manns tóku þátt í förinni.
IV. Iþráttir:
S. B. S. gekkst fyrir hand-
knattleikskeppni eins og síðast-