Hvöt - 01.02.1939, Blaðsíða 48

Hvöt - 01.02.1939, Blaðsíða 48
46 Hann fluiti erindi í eftirtöld- um skólum og sýndi fræðandi og skemmtandi skuggamyndir þar sem því var við komið: Gagnfræðaskólanum, Isafirði Gagnfræðaskólanum, Siglufirði Gagnfræðaskólanum, Akureyri. Menntaskólanum, Akureyri Iðnskólanum> Akureyri Alþýðu,- og Húsmæðraskólanum að Laugum Húsmæðrask., Laugalandi Alþýðusk., Reykjum, Hrútafirði Einn'g flutti hann erindi og sýndi skuggamyndir fyrir stúk- ur. — Guðmundur Svein,ssjn fór suð- ur í Flensborg og flutti ræðu þar og sýndi skuggamyndir. VII. Þessi félög eru nú í sam- bandinu: Bindindisfélag Gagnfræða- skóla Reykjavíkui', Bindindisfélag Gagnfræða- skóla Reykvíkinga^ Bindindisfél. Háskólans, Rvík.> Bindindisfélag Kennaraskól- ans, Reykjavík, Bindindisfélag Kvennaskól- ans, Reykjavík, Bind'ndisfél. Iðnskólans, Rvík, Bindindisfél. Menntaskólans, Reykjavík, Bindindisfélag Samvinnuskól- ans,, Ieykjavík, Bindindisfélag Verzlunarskól- ans, Reykjavík, Bindindisfélag Gagnfræða- skólans á Akureyri, HYöT Bindindisfélag Menntaskól- ans, Akureyri, Bindindisfél. Alþýðusk. Eiðum Bindindisfélag Alþýðuskólans, Laugum, Bindindisfél. Alþýðusk., Núpi Bindindisfélag Bændaskólans, Hvanneyri, Bindindisfélag Gagnfræða- skólans á Isafirði, Bindindisfélag Gagnfræða- skólans á Siglufirði, Bindindisfélag Gagnfræða- skólans á Norðfirði, Bindindisfélag Gagnfrseða- skólans í Vestmannaeyjum. Bindindjsfélag Flensborgar- skólans, Hafnarfirði, Bindindisfélag Reykjaskóla* Málfundafélag Laugarva.tn,s- skóla, Málafundafél. Reykholtsskóla, Skólafélag Haukadalsskóla. I S. B. S. eru því 24 félög með alls um 2000 meðlimi. HELSTU SAMÞYKKTAR TIL- LöGUR OG ÁLIT. 7. þ:ng S. B. S. felur stjórn sambandsins, að athuga mögu- leika fyrir aukinni samvinnu milli sambanda skólabindindis- félaga á Norðurlöndum og beita sér fyrir mannaskiptum milli þeirra, ef kostur er. 7. þing S. B. S. samþykkir að skora á stjórn sína að reyna samkomulag við stjórn stúkunn- ar um fulltrúasendingar út á land þannig að þær verði í senn

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.