Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 10

Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 10
8 H V Ö T Jnyótfur ^4. þorLfá ááon Hvers vegna hefur ekki fekizt að skapa heilbrigt almenningsáðif ? (Erindi flutt í útvarpið 1. febr. s.l.). Það', scm sagt cr hér um ötiff, er með breyttu tetrí, vegna þess, aff það fékkst ekki flutt í útvarþið, ,var strikaff út i handrítinu af rítskoffara útvarfsins. Góðir hlustendur, íslenzk æska! Um aldaraðir hefur mannkynið háð þrotlausa baráttu fyrir tilveru sinni. Þessi barátta hefur miðað að því að breyta manninum úr bálf villtu dýri í nútíma mann. Þróunin hefur verið frá skepnulífi til mann- dóms, frá villimennsku til menn- ingar. Ef við lítum á þennan þróunar- feril, sjáum við undraverða ávinn- inga mannlegs þroska, við sjáum, bvernig mannkynið hefur hægt og hægl þokazt þrep af þrepi, við á Fróða. — Hann kom upp úr gólf- inu og því meir sem á honum var barið, þvi bærra gekk hann upp. — Má vera, að nú sé ástæðan til þess hve hljótt er um bindindissamtök skólanna, að hætt sé að berja á þeim, svo sem áður var gert, and- staðan gegn þeim innan skólanna sjálfra sé ekki slík sem áður. — Hitt er ,víst, að deyfðin og áhugaleysið hin síðari ár er mesta barsmíðin, sem félagið hefur fengið. — Og því er að því komið, að það gangi upp. Ingólfur A. Þorkelsson. Séra Guðmundur Sveinsson, nú prestur á Hvanneyri, er gamall forystumaður S.B. S. Hann hefur átt einna drýgstan þátt, allra forystumanna Sambandsins, í því að efla það. Meðan hann og Magnús Jónsson, nú ritstj. „íslendings“ á Akureyri, voru í broddi fylkingar, efldust samtökin mjög. Guðmundur hefur enn mjög mikinn áhuga á bindindismálum og á Sambandið mjög öflugan stuðningsmann þar sem hann'er. Stjórn S.B.S. færir Guðmundi alúðar þakkir fyrir unnin störf í þágu S.B.S.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.