Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 16

Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 16
14 H V ö T FELIX GUÐMUNDSSDN : 1. febrúar 1948. Um árábil liafa bindindisfélögin í skólum bæjarins helgað bindindis- starfseminni þann dag. Hafa erindi verið flutt í skólunum og útvarpinu; hefur þá ofl veriö margt vel sagt og vel staifað. 1. febrúar s.l. var engin undantekning frá þessu og vegna þess, að ég hef sjaldan eða aldrei haft jafngott tækifæri til að fvlgj- ast með starfsemi dagsins, þá lang- ar mig til að J)akka fyrir hann. Hann var svo ánægjulegur. Ég hafði lofað að tala i Gagn- fræðaskóla Reykjavíkur (Ingimars- skólanum 31. jan. Þar mætti ég' kl. 11 f. 1). ásamt ungum og efnilegum manni frá Sambandinu. Skólastjóri og kennarar tóku okkur mjög vel, og nemendur sömuleiðis. Nemend- urnir i þessum skóla er yfirleitt liefur tekizt að skapa heilbrigt al- menningsálit á áfengismálunum. Þótt þessum málum sé miður komið en æskilegt væri, hef ég sterka trú á því, að Jietta standi mjög til bóta. Ég vonast til J)ess, að allir þeir aðilar, sem ég hef talað til í dag, og öll íslenzka þjóðin hlífi ekki lengur hinu banvæna illgresi, áfenginu. Og skulum við í þessu sambandi minnast orða Einars Benediktssonar: „Hver illgresi banvænu biður hlif, hann bælir og traðkar í eyði. Sé drepinu hlúð visnar heilbrigt líf. og hefndin grær á J)ess leiði“ mjög ungir og })vi ánægjulegra J)ar, hvað J)eir reyndust prúðir og góðir áheyrendur. Sambandsstjórn bind- indisfélaga í skólilm bauð okkur, sem töluðum á laugard., á skemmti- samkomu að kveldi 1. febr. i Breið- firðingabúð. Þangað fór ég og.varð stórhrifinn af að koma þar, þó hafði ég ekki búizt við neinu sér- stöku, lieldur J)áði ég J)etta góða boð, til J)ess að sjá og kynnast þessu unga fólki, sem er að reyna að l)era uppi lieiður skólanna i höfuðstaðn- um, og til þess að fá hugmynd um, hvernig' J)ví tækist það. Ilvað var ])að þá, sem gerði ])essa samkomu svo glæsilega og eftirbreytnisverða? Það var það, að þarna var saman- kominn fjöldi af ungu fólki, svo margt sem húsrúm frekast levfði, og Sameinumst i barátlunni gegn illgresinu, vinnum að því að skapa heilbrigt almenningsálit og undir- búum þannig jarðveginn fyrir al- gert bann á áfengi. Skólafólk, látum ekki á okkur standa, komið, fylkið ykkur undir merki S.B.S. Herðum sóknina gegn áfenginu. Velferð íslands krefst þess. Velferð fslands krefst þess að áfenginu sé útrýmt. Strengjum þess lieit að leggja alla okkar krafta fram til þess að skapa „gróandi Jyjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á guðsríkisbraut“.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.