Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 25

Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 25
H V Ö T 23 ^s4iA,ívum Br. Si uemóóon Oður til drykkjumanns. I> ú drekkur einn vökva með dagshreinan lit, þig dreymir um stundina glaða, en blindar þín augu og brjálar þitt vit og bakar þér eilifan skaða. /í daginn þú vinnur, en dansar um nótt og drekkur þá óspart og sgngur. Og tíminn í ölvímu, fram liður fljótl. (), fánýta veraldar glingur. Hvert leitar þú maður með áfengisæð og óróa jafnani taugum? Hvort þykistu afnema andlega smæð i eitruðum helvitis laugum? Auðumi Br. Sveinsson. Eg þagna. Mig brestur öll bænanna orð. llér birtist ’in margskráða saga. En Bakkus er drjúgur við mannorðsins morð og mun þig í sorpinu draga! ])ví ekkert út í bláinn, er þeir vara æskumanninn við því að drekka fyrsta vínglasið. Ungt fólk hefur not- ið gervigleðinnar yfir vínglasinu, l'ullorðnir menn liafa drukkið ])að og sogið í sig liina cilífu lygi ])ess, en vegna vínsins hafa, ýmissa orsaka vegna, glitrað tár í augum sumra öldunganna, er þeir litu yfir far- inn veg. Æskufólkið í skólunum verður að taka afstöðu sína lil þessa máls. En afstaðan er svo hezl tek- in, hvort sem hún er með ölfrum- varpinu eða móti, að sannfæring mannsins liggi i henni. Ég vonast til, og efasl rcyndar ckki um, að flestir muni reyna að herjast móti vínneyzlunni. Fléttum svo hróður- l)iig, skilning og kærleika inn í það stai-f okkar, og þá mun vel ganga.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.