Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 36

Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 36
34 H V ö T Anna Karlsdóttir: * Áfengismátin og 1. febrúar. t(Erindi flutt i útvarpiö 1. febr. s.l.) Góðir hlustendur! Samband bindindisfélaga í skól- uni hefur um margra ára skeið belgað bindindisstarfseminni 1. i’ebr. cg gjört hann að útbreiðsludegi sín- um. Og hefur Sambandið þá, venju- iega fyrir náð og miskunn, fengið að flylja bindindisþætti í útvarpið. Einnig liafa þá verið sendir nokkrir menn í hvern skóla á vegum sam- bandsins, til Jjcss að ræða um bind- indismál við nemendurna. Gefa skólarnir jafnan klukkutima frí í þessu skyni. í skólum bæjarins mun þctta vera svo að segja eina fræðsl- an, senr nemendum er veitt um áfengismál, og mun víst flestum þykja Jjað harla lítið. Hvað eflir annað hafa komið fram báværar raddir og áskoranir, bæði frá al- mennum fundum, félögum og fé- Anna Karlsdóttir lagasamböndum, um að auka beri þessa fræðslu. En því mun litt sinnl frekar en öðrum áskorunum og til lögum um umbætur i áfengismál- unum yfirleitt. Þó viðurkenna allir, að eittlivað þurfi að gera til úrbóta í þessu mjög mikilsverða máli, þvi menningarhnignun, andleg og lík- amleg úrkynjun, ógni hinni ungu kynslóð, ef sifellt haldi áfram að síga á ógæfuhliðina í áfengismát- unum. En við liverju er lika að búast, ingiina. Bindindisfélög skólanna eiga Jjar hlut að máli og munu lcggja fram sinn skerf. Þetta mál hefur jafnan verið fram- arlega á stefnuskrá S.B.S. — og mun Sambandið gera allt, sem Jjað get- ur, til þess að æskulýðshöllin kom- ist Ujjp. Æskulýður Rvikur sækir nú fast fram að settu marki og mun hvergi hopa, unz takmarkinu er náð. Stórn S.B.S. ber liið fyllsta traust til stórnar Sambands æsku- lýðsfélaganna og telur að forystu málsins sé vel borgið í hennar höndum. Látum drauminn um æsku- lýðshöll verða að verúleika. 1. A. Þ.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.