Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 23

Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 23
II V Ö T 21 íiieira sem drukkið er af öli, því meiri sé líka fýsnin i sterkari drykki. Og ef menn ætla a'ð venja sig af vin- neyzlu, þá er langbezt að viðhafa sömu aðferðina þar og við önnur tækifæri, ef leggja skal niður leið- an vana: að leggja upp með föst- um ásetningi og lwika ekki frá á- forminu, fyrr en nýja venjan er rót- gróin. Bezt er að bregða vananum skyndilega og algerlega, þá eru meiri líkindi fyrir ])vi, að nýja venjan sigri. Það er mjög mikið vafamál, livort ölneyzla markar þarna nokkurt spor i rétta átt. En liver sú framkvæmd, sem miðar til undanhalds og undanláts við gömlu vcnjuna, stuðlar (samkv. lögmálum sálfræðinnar) að því, að taugakerfi mannsins snúist ósjálfrátt gegn hin- um nýja vana og ásetningnum um að koma honum á. I sambandi við vanann hefur taugakerfið mikilvæg- ai-i þýðingu, cn margan grunar. Tækifserin til fullkominnar fram- kvæmdar á atliöfnum hinnar nýju venju mái alls ekki láta ónotuð að neiiui leyti, meðan liún er að rót- festast. Glatað tækifæri fer til cinsk- is, en misnotað tækifæri er verra, ])að fer til ills eins. Hið misnotaða tækifæri hindrar á eftir aðlögun mannsins að hinni nýju venju og lorveldar síðari framkvæmdir í sam- ræmi við liana. Það að leggja nið- ur lífsvenju cins og drykkjuskap, er því lifeðlisfræðileg aðlögun, sem er alls ekki auðveld, og allra sizt, ef eitthvað í lifnaðinum er mótvirkt breytingunni. Ef innflutningur sterku vínanna verður eklci minnk- aður stórlega, er auðsætt, að ölfram- leiðslan verður aðeins til þess að stórauka tekjur ríkisins af áfengis- sölu, og fleiri fara að drekka það en áður. Þá er betur heima setið en á stað farið. Og þær tölur, scm sýna lilutfallið milli tekna ríkissjóðs af áfenginu og annarra tekna lians, gefa ekkert þokkalega mynd af sið* ferðinu. Einn fjórði lilutinn kemur inn fyrir áfengi/ Það liefur verið sagt að engin hætta sé á því, að menn drekki öl og létt vín sér til heilsutjóns. Rcynsla Frakka i þess- um efnum sýnir samt annað (sjá Einingu 2. thl., 6. árg.). Þar er þriðji liver maður, sem fluttur er slasaður á slysastofu, undir álirifum áfengis, samkv. skýrslu frá Rhóne-Soone- Iiéruðunum. 6 af hverjum 10 áfeng- issjúklinga í Frakkl. liafa orðið það fyrir neyzlu léttari vína. Og samkv. skýrslum frá Prag >eru sjúkdómar mikið algengaíi meðal þcirra, er ncyta léttra vína, en liinna. Hvar er ])á umgengnismenningin og Iieil- hrigðisástandið góða, scm á að skapa með hjórnum? Þelta sýnir að ölið er engin guðsgjöf. Svo er sagt að nota skuli peningana til þess að hyggja fyrir þá, m. a. sjúkrahús og læknabústaði. Gott og vel. En hafa ölpostularnir athugað ])að, að mcð þessari fjáröflunaraðferð stofna þeir mönnum í tvennskonar hættu, meðan verið er að hyggja sjúkra- húsin. Annarrs vegar þá siðferðilegu hættu, cr ávallt stafar af alkóhól- neyzlu og liins vegar likamlegu hættuna, skennndan maga, lifur og nýru, af þambinu og minnkað við- nám gegn öðrum sjúkdómum. Þetta virðist mér vera sannkölluð Jesúita-

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.