Hvöt - 16.03.1948, Qupperneq 21

Hvöt - 16.03.1948, Qupperneq 21
H V Ö T 19 Sigurður Kristinsson, Kennaraskólannm: Hugleiðingar um öiið. Nú liggur fyrir þinginu frumvarp til laga um framleiðslu á öli með 4% vinandainnihaldi. Það, sem helzt er fært þessu frumvarpi til gildis er einkum þetta tvennÞ 1. að neyzla þess muni draga úr neyzlu sterkra drykkja, en hún er óþolandi, jafnmikil og' luin • er hér á landi. Reynsla erlendra þjóða í þessu máli er sögð vera góð sönnun fvrir því að þetta muni takast. 2. að með þessu fái ríkiskassinn tekjur, sem hægt sé að nota til að framkvæma ýmis nauðsyn- leg menningarmál, einkum í samhandi við heilbrigðismálin. Einnig er lalið, að hér muni geta bætzt við liður í útflutn- ingstekjnr þjóðarinnar, er tim- ar líða. Það skal strax tekið fram, að ég er á móti ölfrumvarpinu, og.skal ég nú gera grein fyrir þvi, hvers vegna svo er, og það dregið fram, sem ég tel helzt andmæla því. Góð bindindisboðun er fyrst og fremst fólgin í góðu fordæmi og fé- lagsiimhverfi, í almennum skóla- brag og skólaanda, og svo í því að málið sé flutt öfgalaust og rétt í með- fcrð staðreynda, rökfast og við hæfi ungs fólks, en mörgum traustum rökum er hægt að renna undir skólabindindi, bæði frá sjónarmiði Sigurður KristinssOn. Það er alls ekki gefið svona fyr- irfram, að neyzla sterku vínanna minnki neitt við það,þó að ölið komi til sögunnar. Til þess verður að minnka stórlega innflutning og' sölu þeirra, eu eins og málin standa, er engin sönnun til fyrir því að eftir- spurnin minnki eftir þeim af sjálfn hagfræði og siðfræði. Ég hef þá trú á nngn fólki og reyndar þá reynslu af því lika yfirleitt, að það kann vel að taka skynsamlegum rökum og sjá sóma sinn. , Á afmæli S.B.S. má þaklca því og forustumönnum þess áhuga á liðn- um árum og óska hugsjón þess heilla í framtíðinni.

x

Hvöt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.