Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 28

Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 28
26 H V ö T Valdemar Óskarssort, Verzlunarskólanum: ítþrA. í höfninni lá skiþið ferðbúið. Hlýr vorblærinn blés af landi og færði ilm o,g gróðurangan frá nýj- um sprotum gróðurmagnsins að vit- um mannanna og fvllti allt nýju lifi. Síðdegissólin beindi geislum sínum skáhallt niður til jarðarinnar og lagði blessun sina yfir frjósemi moldarinnar. Það var gleði og hlýja í tiugiim fjöldans. Þráin eftir yndi og unaði speglaðist i liugum fólks- ins — þráin eftir lífinu. A bryggjunni var allt fullt af fólki, ungu og gömlu, konum og körlum, simm prúðbúnu, öðru fátæklega klæddu. Þessi lifandi kös mjakaðist áfram á ósýnilegum fótum, sumir þó ótrúlega fljótt, í þessum þrengslum. Sífelldur kliður af mannamáli steig upp frá þessari hringiðu og tdandaðist vorblænum og gróður- anganinni i loftinu. En voldug vélknúin ógnarrödd skipsins gnæfði liátt yfir allt þetta, er siðasti eimpípublástur þess gaf færu að venja sig á að drckka öl í staðinn. En svo mikið er víst, að eitthvað verður að fara að gerast til að út- rýma þessu áfengisböli, þvi að það er ekki hægt að horfa upp á, að þjóðin spilli mannorði sínu og eyði- leggi framtíð landsins. Og það er æskan, sem á að stiga fyrsta sporið Valdemar Óskarsson. til kynna að brottfararstundin væri komin. Menn tróðust hver um annan þveran, til þess að mega á síðustu stundu þrýsta hönd vinar og óska honum alls velfarnaðar i fjarver- unni. Eins margir og unnl var stóðu við borðstokkinn, er skipið leið hægt frá bryggjunni og siðustu kveðjuorð- in liðu út i lieiðbláma vorkvöldsins. — Kvöldsól vorsins var að ganga til viðar. og liætta að neyta áfengis á skemmt- uniuri sínum og öðrum samkomum. Æskufólk um land allt! Hefjizl handa þegar i stað og sýnið mann- dóm ykkar i því, að berjast gegn allri áfengisnautn á skemmtunum og annars staðar, þvi að íslenzka þjóðin má ekki við þvi að sökkva dýpra en hún er þegar sokkin.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.